31.8.2016 | 07:26
ÞETTA BYRJAÐI LÍKA MEÐ VEIKUM PÚLS HJÁ JÓNI HEITNUM......
Svo fóru útlimirnir að kólna og fyrr en varði var allt afstaðið. Þetta ætti læknirinn, sem er borgarstjóri að vita. Hann hefði átt að gera sér grein fyrir þessu og gangi lífsins yfirleitt, þegar var forgangsraðað í rekstri borgarinnar. Venjulega eiga grunnstoðirnar að hafa forgang og ef er afgangur af rekstri, þegar þær hafa gengið eftir þá er hægt að huga að gæluverkefnunum en ekki öfugt eins virðist vera gert hjá núverandi meirihlutastjórn Reykjavíkurborgar.
Finna aðeins veikan púls borgarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 57
- Sl. sólarhring: 98
- Sl. viku: 1852
- Frá upphafi: 1847383
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 1020
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Jóhann
Auðvitað ganga gæluverkefni meirihluta borgarstjórnar fyrir öðrum "óþarfa" verkefnum. Þeir gera sér jú væntanlega grein fyrir því að þeir fá ekki annað tækifæri.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.8.2016 kl. 10:02
Lausnin gæti verið að hækka leikskólagjaldið í Reykjavík svo að það verði svipað og í öðrum sveitafélögum.
Sjá:
http://reykjavik.is/gjaldskrar/leikskolagjold-fra-1-jan-2016
http://baugur.kopavogur.is/media/leikskoli/Leikskolar---Gjaldskra-leikskola-2016.pdf
http://www.gardabaer.is/library/Files/Gjaldskrar/Gjaldskrar-2016/Gjaldskra%20leiksk%20jan%202016_utreikn.pdf
http://www.mosfellsbaer.is/stjornkerfi/fjarmal/gjaldskrar/nanar/2015/08/01/leikskolargjaldskra/
http://www.hafnarfjordur.is/media/gjaldskrar-2016/GjaldskraLeikskola2016_1September_Gjald.pdf
http://www.akureyri.is/static/files/01_akureyri.is/pdf/leikskolar-galdskra-1-1-2014.pdf
Jónas Kr. (IP-tala skráð) 31.8.2016 kl. 12:08
Svo hefði líka verið hægt að sleppa því að þrengja Grensásveginn og sleppa nokkrum hjólreiðastígum Jónas....
Jóhann Elíasson, 31.8.2016 kl. 13:34
Það að leggja nokkra reiðhjólastíga hefur nú valla lagt borgarsjóð á hliðina, eða að þrengja Grensásveg...eða eru það gæluverkefnin hjá núverandi meirihluta..?
Gott að rifja upp gæluverkefni Davíðs Oddssonar, eitt stykki Perla og ráðhús, það voru sko gæluverkefni sem kostuðu borgarbúa morð fé.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 31.8.2016 kl. 15:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.