31.8.2016 | 17:01
ER HANN ÞÁ EKKI SEKUR UM SKJALAFALS?
Hann skrifar undir skjalið sem borgarstjóri, sem hann var ekki á þessum tíma, ef hann hefði haft vit á að skrifa undir skjalið fyrir hönd borgarstjóra og framvísað gildu umboði hefði ekki verið hægt að gera athugasemdir við gjörninginn. En það fer ekkert á milli mála að þetta skjal hefur ekkert gildi og liggur beint við að farið verði í ógildingarmál vegna þessa axarskapts og þessi gjörningur er þar með úr sögunni. En nú verða þingmenn að hafa hraðar hendur og TAKA SKIPULAGSVALDIÐ AF ÞEIM SVEITARFÉLÖGUM, SEM ERU MEÐ ALÞJÓÐAFLUGVÖLL INNAN SINNA VÉBANDA OG FÆRA TIL RÍKISINS, eins og Höskuldur Þórhallsson vildi gera. HVAÐ ER ÞESS VALDANDI AÐ ALÞINGI ÍSLENDINGA GRÍPUR EKKI TIL AÐGERÐA Í MÁLINU?
Verðmiðinn er kominn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 55
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 1850
- Frá upphafi: 1847381
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1018
- Gestir í dag: 37
- IP-tölur í dag: 36
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er skjalafals þar sem hann var ekki með löggilt umboð og auk þess var hann ekki borgarstjóri og hefði þurft að skrifa "fyrir hönd borgarstjóra".
Ómar Gíslason, 31.8.2016 kl. 17:40
Með þessu komast því allar mótbárur að gagnvart grandalausum þriðjamanni
Ómar Gíslason, 31.8.2016 kl. 18:07
Stóra spurningin er sú, hvort Dagur litli fór á þessum tíma með skriflegt umboð úr hendi Jóns Gnarr, sem þá var borgarstjóri. En kannski voru menn ekkert að hafa fyrir svoleiðis aukaatriðum á þessum uppgangstímum Samfylkingarinnar.
Guðlaugur Guðmundsson, 31.8.2016 kl. 22:41
Ég held að smáhlutir sem skipta öllu máli í augum flestra- jafnvel dómstóla - skipta engu máli í augum Samfylkingarmanna
Eggert Guðmundsson, 31.8.2016 kl. 23:11
Ég þakka öllum fyrir innlitið, það er nokkuð ljóst að ég er ekki sá eini sem spáir í þetta. Að sjálfsögðu skipta svona hlutir höfuðmáli ef þetta fer fyrir dómstóla.
Jóhann Elíasson, 1.9.2016 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.