13.10.2016 | 06:03
MIKIÐ VAR AÐ EINHVER TÓK VIÐ SÉR Á ALÞINGI
Það furðar marga að ekkert hafi þokast í þessu máli fyrr, í það minnsta er fyrir LÖNGU orðið tímabært að menn fari að stöðva þessi hryðjuverk hjá Degi B og félögum í meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur, gagnvart Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. Eins og Ómar Ragnarsson benti á, þá ætti að vera mjög auðvelt að sætta öll sjónarmið með því að setja hluta af Neyðarbrautinni á fyllingu út í Skerjafjörð og málið væri afgreitt, þá geta Valsmenn reist þessar fyrirhuguðu byggingar sínar.
![]() |
Vill heimila eignarnám við flugvöllinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
- GLEÐILEGT SUMAR........
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 14
- Sl. sólarhring: 408
- Sl. viku: 1696
- Frá upphafi: 1880233
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 1025
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höskuldur leggur þetta fram degi fyrir þinglok, hvað tafði? Hann veit líka að það eru hverfandi líkur á að Framsókn verðu í næstu ríkistjórn, en nú á að veðja á 70 þúsund flugvallarvini að þeir bjargi Framsókn á þingi en hvar hefur Höskuldur og Framsókn verið undanfarið ár með þetta hitamál. Er farin að hallast að því að kosningar á tveggja ára fresti sé málið.
Sólbjörg, 13.10.2016 kl. 06:16
Ekki veit ég hvað er þess valdandi að þetta frumvarp var ekki lagt fram fyrr. Það hefur verið tilbúið í nokkra mánuði, kannski hefur hann metið það svo að ekki væri nægilegur stuðningur við það og hann hafi gert einhverjar breytingar á því, svo það félli betur í kramið. Höskuldur verður hvort eð er ekki á þingi eftir kosningar og mjöööög ólíklegt að Framsókn verði í ríkisstjórn. Það er víst mikið um "baktjaldamakk" á þinginu og við vitum líklega minnst um það sem þar fer fram. En það verður víst að viðurkennast að það litla sem hefur verið gert í þessu flugvallarmáli hefur Framsókn gert ENGINN hinna flokkanna hefur gert nokkra tilraun til að standa í lappirnar í þessu máli. Ég verð nú að segja að mér finnst nú alveg nóg um, að hafa kosningar á fjögurra ára fresti og mér hrís bara hugur við ef þær yrðu á tveggja ára fresti.
Jóhann Elíasson, 13.10.2016 kl. 07:50
Flott hjá Höskuldi þetta átti að gera fyrir mörgum árum og láta ekki illvirkja í þessu máli eins og Dag og félaga koma að málinu.
Ómar Gíslason, 13.10.2016 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.