31.10.2016 | 09:16
AÐ MESTU ER HÆGT AÐ VERA SAMMÁLA ÞESSU
Ég held að það hafi verið nokkuð stór mistök hjá Framsókn að vera að fara út í formannsskipti svona rétt fyrir kosningar. En RÚV og fjármálaklíkan höfðu betur að þessu sinni, þeim tókst ætlunarverk sitt, að koma Sigmundi Davíð frá enda var hann búinn að reynast fjármálaklíkunni dýr og það var náttúrulega ekkert betra en að fá RÚV með sér og láta þá vinna "skítverkin".....
Hefði farið með Framsókn í 19% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 122
- Sl. sólarhring: 512
- Sl. viku: 1904
- Frá upphafi: 1846578
Annað
- Innlit í dag: 68
- Innlit sl. viku: 1164
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 66
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held ég verði að vera nokkuð sammála þér Jóhann, þannig lítur þetta út fyrir mér.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2016 kl. 10:47
Þakka þér fyrir Tómas. Þetta var svipuð taugaveiklun hjá Framsókn að láta leiða sig í formannskjör eins og hjá forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar að láta undan "ruslatunnuliðinu" á Austurvelli með að halda alþingiskosningar í haust....
Jóhann Elíasson, 31.10.2016 kl. 10:57
Alver hárrétt athugað. Ég átta mig ekki á því af hverju þeir voru svo fljótir að gefa eftir. Ekki ljáði Jóhanna máls á að stytta kjörtímabil vinstristjórnarinnar jafnvel þó hún hefði ekki þingmeirihluta á bak við sig, en Framsókn og Sjálfstæðis höfðu rúman meirihluta til að klára kjörtímabilið. Útkoman varð sú að Framsókn er orðinn lítill áhrifalaus flokkur næstum því eins lítill og Samfylkingin.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2016 kl. 11:14
Sæll Jóhann Stýrimaður - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Meðvirkni ykkar Tómasar Ibsen: með niðurstöðum þessarra kosninga, á Laugardaginn var, er beinlínis hláleg.
Þó svo - fagna megi þessarri sneypu, sem Samfylking og Framsóknarflokkur hlutu, að þá er dapurleg fylgisaukning Sjálfstæðisflokks Bjarna ENSON´ar Vafnings og hans liðs, forkastanleg. Að: ekki sé talað um Óttars Proppé framtíðina, og Vinstri græna, Steingríms Joð, í hans feluleikjum.
Ég hélt: að með tilkomu Íslenzku þjóðfylkingarinnar / Flokks fólksins og með áframhaldi Dögunar liðsins, hefðu landsmenn:: raunverulegt val til breytinga á samfélaginu, sem þorri landsmanna ákvað, að sniðganga, EINN GANGINN ENN, sbr. 2009 og 2013 kosningarnar, á sínum tíma.
Og Jóhann - mæti fornvinur, það var / og ER ástæða fyrir ruzlatunnu barsmíðum, því miður - skiptir þá engu máli, hvort vinstri eða miðju- moðs flokkar séu við stjórnvölinn.
Fjölskylduhjálp / Mæðrastyrksnefnd, auk annarra hjálparsamtaka, voru óþarfar stofananir, á okkar uppvaxtarárum Jóhann Stýrimaður, nema stöku sinnum, fyrir Jól og Páska, eins og þú manst.
Í dag: er þörfin viðvarandi fyrir þessa aðila / mitt:: í öllu ''góð ærinu'' og ''stöðugleikanum'':: stöðugleika arðræningjaklíkunnar, sem með völdin fer í landinu, hverju sinni.
Bjarni og Sigurður Ingi: eru jafn ógeðfelldir í stjórnarháttum einka- vinavæðingarinnar / eins og þau Jóhanna og Steingrímur J. voru á sínum tíma, sem og Katrín glottuleita Jakobsdóttir og vingulluinn:: Birgitta Jónsdóttir eru / og munu verða, um ókomna tíð.
Væri allt með felldu - hefðu E listi Þjóðfylkingar / F listi Flokks fólksins, sem og T listi Dögunar átt, að vera að skipta á milli sín, liðlega 50 - 55 prósentum (%) atkvæðanna að minnsta kosti, eftir Laugardags kosninguna.
Jóhann og Tómas Ibsen !
Ég vona: að þið náið að vakna til vitundar um raunveruleikann, sem blasir við öllum, undir yfirborðinu, ef aðeins yrði gárað, piltar.
Með beztu kveðjum: sem oftar - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 12:25
Kæri Óskar, ég get tekið undir með þér að heillvænlegra hefði verið að Þjóðfylkingin og Flokkur fólksins hefðu náð að setja svip sinn á þessar kosningar og helst verið í þeirri stöðu að geta í sameiningu myndað meirihluta. Reyndin er því miður önnur en óskir okkar í þeim efnum og við það þurfum við að búa enn um sinn, hvort sem okkur líkar það betur eða verr.
Tómas Ibsen Halldórsson, 31.10.2016 kl. 13:36
Sælir - á ný !
Tómas Ibsen !
Þurfum ekki endilega: að búa við, að óbreyttu.
Byrja mætti á - að sprengja húss skriflið, frá árinu 1881 (við Austurvöll í Reykjavík) í loft upp, sem I. aðgerð (mannlausu: að sjálfsögðu), fengjust kunnáttumenn Dýnamits meðferðar og annarra áþekkra efna, til verkefnisins.
Æskilegast væri: að stjórnarráðs kumbaldinn 18. aldarinnar við Lækjargötu þar syðra, fengi sambærilega meðferð, líka.
Með þessu tvennu - næðist jafnvel, að byggja upp kjark og áræðni landsmanna (cirka 60 - 70% þeirra, alla vegana), til áframhaldandi viðnáms og tiltekta, til eyðileggingar núverandi og úr sér gengins stjórnkerfis í landinu, Tómas minn.
En: til þess, að verða mætti, þarf fjöldasamtök, að sjálfsögðu.
Undir leiðsögn Hægri manna - vitaskuld.
Með sömu kveðjum - sem fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 13:57
Sælir - enn !
Jóhann Stýrimaður og Tómas Ibsen !
Hyggist þið: sem aðrir skrifarar og lesendur hér: á Mbl. vefnum ætla að þegja, þunnu hljóði, yfir nýjustu ''afrekum'' Kjararáðs, einnig ?
Sömu kveðjur - sem seinustu /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 31.10.2016 kl. 20:20
Ég verð nú að segja eins og er Óskar Helgi, ég er alveg orðlaus og mér er ekki nokkur leið að skilja hvernig þessi niðurstaða hjá Kjara(ó)ráði er fengin og hvaðan þessar tölu koma eiginlega. Þetta er það ósvífnasta sem ég hef nokkurn tíma vitað....
Jóhann Elíasson, 1.11.2016 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.