19.11.2016 | 09:40
"SMÁ GÖNGUTÚR Í GÓÐA VEÐRINU" OG KANNSKI ÆTLAÐ AÐ SLÁ TVÆR FLUGUR Í EINU HÖGGI OG SKOÐA NORÐURLJÓSIN Í LEIÐINNI
Þetta er það "steiktasta" sem hefur frést af. Svei mér þá ég hélt að engum heilvita manni gæti dottið svona lagað í hug og alls ekki á þessum árstíma. Er fólk virkilega komið svona algjörlega úr "takti" við náttúruna?
Ætlaði að ganga heim á Höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 417
- Sl. sólarhring: 423
- Sl. viku: 1947
- Frá upphafi: 1855606
Annað
- Innlit í dag: 232
- Innlit sl. viku: 1194
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu eitthvað hissa á þessu Jóhann minn, þetta er bara eitt af því sem skeður þegar Íslendingar eru flæmdir burt af landinu, vegna græðgi valdaklíkunnar. Útlendingar skynja og skilja ekki, hvað Ísland getur verið hættulegt. Þeir halda flestir að Ísland sé svona "Disney world". Hér er smá dæmi (ekki svo hættulegt) en sýnir hvernig margir þeirra hugsa. Það eru ótal dæmi um að leigubílstjórar hafa verið beðnir um að keyra hringinn í kringum þessa litlu sætu eyju, af farþegum skemmtiferðaskipa sem stoppa í tólf tíma.
Ég lenti í því síðasta sumar að fá Indverska fjölskyldu í bílinn. Sem vildi fara í hellinn í Langjökli, skoða Jökulsárlón og enda svo í Bláa lóninu. Og ég get sagt þér að þau virkilega óhress með leigubílaþjónustuna hjá mér af því ég treysti mér ekki til að afgreiða svona sjálfsagðan hlut á þremur klukkutímum. Þannig að svona frétt kemur mér ekkert á óvart.
Steindór Sigurðsson (IP-tala skráð) 19.11.2016 kl. 14:01
Auðvitað er maður hissa á þessari vitleysu. Ég er ekki jafn vel "sjóaður" og þú.
Jóhann Elíasson, 19.11.2016 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.