9.12.2016 | 09:33
EKKI SPURNING EF "VINSTRI HJÖRÐIN" NÆR SAMAN
En til allrar hamingju eru ekki miklar líkur á því í augnablikinu, en auðvitað sést ekki fyrir endann á þessum sirkus, sem er í gangi í "stjórnarmyndunarviðræðum". En það hljóta allir, sem eru með meira en hálf fimm í hausnum, að sjá að í því "kraðaki", sem kom út úr kosningunum nú í haust ER ENGINN LÍFVÆNLEGUR MEIRIHLUTI OG ÞVÍ ER EINI RAUNHÆFI MÖGULEIKINN AÐ KJÓSA AFTUR Í VOR OG VONAST TIL ÞESS Í LEIÐINNI AÐ KJÓSENDUR VERÐI BÚNIR AÐ NÁ PÓLITÍSKUM ÁTTUM.....
![]() |
Gæti stefnt í annað hrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KANNSKI HEFÐI ÞETTA ÞURFT AÐ KOMA VERULEGA FYRR FRAM??????
- HVAÐ ER ÞAÐ EIGINLEGA SEM DRÍFUR UTANRÍKISRÁÐHERRA ÁFRAM VIÐ ...
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.2.): 154
- Sl. sólarhring: 185
- Sl. viku: 2010
- Frá upphafi: 1865163
Annað
- Innlit í dag: 134
- Innlit sl. viku: 1436
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já einmitt, var það vinstri stjórn sem skellti okkur út í síðasta hrun? nei, það var vinstri stjórn sem kom okkur upp úr kreppunni!
Óskar, 9.12.2016 kl. 11:34
Þið vinstri menn talið aldrei um þær gífurlegu skattahækkanir og niðurskurðinn, sem "Ríkisstjórn Fólksins" kallaði yfir okkur og stofnanir ríkisins eru enn að glíma við. Ég byði ekki í ástandið ef "Vinstri Hjörðin" hefði verið áfram við völd og ef ekki hefði verið gripið inn í þegar átti að láta okkur kokgleypa Ices(L)ave, ekki einu sinni heldur tvisvar, í skiptum fyrir ESB INNLIMUN. Hefði ekki komið til almennileg stjórn 2013, væri ástandið mun verra í Heilbrigðismálum, menntamálum, samgöngumálum og mörgum fleiri málaflokkum en það er í dag.
Jóhann Elíasson, 9.12.2016 kl. 12:28
nú höfum við upplífað mesta góðæri Íslandssögunnar og ástandið er nokkurnveginn svona: Heilbrigðiskerfið hrunið, löggæslan í molum, menntakerfið orðið eitt hið lélegasta í Evrópu og samgöngumál í frosti. Þetta gæti ekkert verið verra þó simpansar væru í stjórn. Það er ákveðið afrek að takast að rústa innviðum samfélagsins í dæmalausu góðæri. Þetta tókst hægri stjórninni.
Óskar, 9.12.2016 kl. 12:35
Þú vilt ekki tala um að það var "Ríkisstjórn Fólksins" sem rústaði innviðum þjóðfélagsins með niðurskurði. En þið vinstri menn eigið það sameiginlegt að sjá ekki nema með vinstra auganu og lifa í algjörri afneitun "Vinstri Hjörðin" komst að stjórn landsins síðast í kjölfar óróleika í þjóðfélaginu og ætlar að nýta óróa til að komast að aftur,þetta ætti að segja fólki ýmislegt...
Jóhann Elíasson, 9.12.2016 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.