24.2.2017 | 13:23
ENDURSPEGLAR ÞÁ ALÞINGI EKKI VILJA ÞJÓÐARINNAR??????
Þessi eilífðarþráhyggja einhverra einstaklinga með að koma áfengi í matvöruverslanir, er að verða langdregin og þreytandi. Það virðast hver rökin á fætur öðrum "hrynja" og verða að engu hjá flutningsmönnum þessa frumvarps og er svo komið að EINU rökin, sem þeir koma með núna eru að RÍKIÐ EIGI EKKI AÐ STANDA Í SÖLU Á ÁFENGI ÞVÍ ÞAÐ "HAMLI SAMKEPPNI". Ef þetta er það eina sem eftir stendur í þessari umræðu ætti ekki að vera mikið mál að afnema einkarekstur ríkisins á þessu sviði og bjóða núverandi rekstur ÓBREYTTAN út. En er þingheimi treystandi til þess að afgreiða þetta mál þannig án þess að KLÚÐRA því????? Í það minnsta held ég að flestir séu orðnir hundleiðir á þessu máli og vilji bara að það sé klárað á skynsamlegan hátt og ljúka því þar með.
![]() |
Vilja ekki vín í verslanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 298
- Sl. sólarhring: 365
- Sl. viku: 2063
- Frá upphafi: 1872847
Annað
- Innlit í dag: 150
- Innlit sl. viku: 1176
- Gestir í dag: 137
- IP-tölur í dag: 137
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta mál virðist vera innleitt af ungum sjálfstæðismönnum, ef mig misminnir ekki þá var það Sigurður Kári sem upphóf þessa vitleysu þegar hann settist á þing. Nú svo tók annar sjálfstæðismaður við Vilhjálmur Árnason þegar hann drattaðist inn á þing, og nú sá þriði sem þreifar þetta mál. Vona að þetta falli um sjálft sig.
Hjörtur Herbertsson, 24.2.2017 kl. 13:59
Þetta er farið að minna á ESB-þráhyggjuna. Fyrsti flutningsmaður ætti að sjá sóma sinn í því að draga frumvarpið til baka og viðurkenna að þjóðin vill ekki sjá þess vitleysu.
Tómas Ibsen Halldórsson, 24.2.2017 kl. 14:06
Væri ekki upplagt að setja þau skilyrði að fólk yrði að hafa einhverskonar afrekaskrá úr atvinnulífinu til að vera þingtækt svo að svona ónytjunga hópur eins og nú ríður þarna húsum sé einhvers staðar annars staðar en á Alþingi til ills og bölvunar?
Hrossabrestur, 24.2.2017 kl. 21:26
Góð tillaga "Hrossabrestur", í það minnsta verður að gera einhverjar kröfur á þá sem eiga að hafa vit fyrir okkur.
Jóhann Elíasson, 24.2.2017 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.