10.12.2017 | 15:56
ENDA EINS FÁRÁNLEGA AÐ ÞESSUM VEIÐIGJÖLDUM STAÐIÐ EINS OG HÆGT ER...
Það hlýtur hver heilvita maður að sjá það, að þetta gengur ekki svona. Það að gjaldið fyrir fiskveiðiauðlindina skuli vera byggt á tveggja ára gamalli afkomu greinarinnar er eins galið og hægt er. Það ætti nú ekki að vera flókið mál að koma upp kerfi, sem bæði væri einfalt og gagnsætt og flestir ættu að geta sætt sig við, við innheimtu veiðigjaldanna. En ekki einhverja "samansuðu" sem fáir eð jafnvel engir skilja og byggir ekki á einhverjum eldgömlum úreltum gögnum. Og það er ekki eingöngu veiðigjaldið sem þarf að endurskoða heldur einnig kvótakerfið í heild sinni......
Veiðigjöldin eru orðin töluverð byrði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 112
- Sl. sólarhring: 311
- Sl. viku: 2279
- Frá upphafi: 1832444
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1546
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Útgerðin vill ekki annað kerfi Jóhann. Með þessu kerfi er hægt að viðhalda ógagnsæinu sem þeir hafa komið á í sambandi við kostnað og tekjur af útgerð og vinnslu. Og með velþóknun stjórnmálamanna er séð til þess að alltaf eru skilyrði til að hræra í þessum sýndararði þjóðarinnar.
Það sem þarf að gera er þrennt.
1.Aðskilja útgerð og vinnslu. Þannig að um aðskildar rekstrareiningar sé að ræða og engar tilfærslur mögulegar á rekstrartengdum tekjum og gjöldum.
2.Þegar veiðar og vinnsla hafa verið aðskilin með lögskipun þarf að skylda útgerðir til að selja allan afla á uppboðsmarkaði sem háður verði löggildingu Fiskistofu. Uppboðskerfið getur bæði séð um verðmyndun og miðlun á afla milli svæða þannig að sem hagkvæmastir flutningar séu tryggðir.
3. Með fyrirkomulagi fiskveiða eins og lýst er í tölulið 1 og 2 þá kemur til framkvæmda ný að ferð við innheimtu veiðigjalda sem reiknast sem ákveðin prósenta af uppboðsverði per kíló og verði dregið af uppgjöri til seljanda og skilað í þennan auðlindasjóð sem til stendur að setja á stofn. Þetta afgjald nefnist hráefnisgjald og verður alltaf rekjanlegt í bókhaldi útgerðanna undir kostnaðarlið við rekstur. Líkt og veiðarfæri eða olía eða laun.
Hver þessi prósenta á að vera ætti að vera einfalt að reikna út þegar rekstur útgerðarinnar hefur verið gerður arðbær aftur með banni við leigu á úthlutuðum aflaheimildum. Hins vegar verði heimilað að selja heimildir milli óskyldra aðila enda verði greiddur 40% auðlindaskattur af andvirðinu.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2017 kl. 15:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.