18.12.2017 | 22:35
ER EKKI LÁGMARKSKRAFA AÐ RÉTT SÉ FARIÐ MEÐ??????
Vonandi hefur Sema Erla ekki vitað betur, í fréttum á RÚV í gærkvöldi, þegar hún sagði AÐ ÞAÐ VÆRI ÓSANNGJARNT OG ÓRÉTTLÁTT AÐ TAKA SVONA FYRIR EINN HÓP OG RÝRA KJÖR ÞEIRRA (þar átti hún við hælisleitendur en það stóð til að þeir fengju ENGA desemberuppbót þetta árið). En þarna fór hún með rangt mál ÞVÍ ALDRAÐIR OG ÖRYRKJAR EIGA EKKI AÐ FÁ NEINA DESEMBERUPPBÓT Í ÁR HELDUR en einhverra hluta vegna er það EKKI FRÉTTAEFNI. Þannig að HÆLISLEITENDUR eru alls ekki eini hópurinn sem var tekinn svona fyrir. Í tíufréttum á RÚV kom svo dómsmálaráðherra fram og sagðist ætla að leggja fram tillögu á ríkisstjórnarfundi á morgun þess efnis að HÆLISLEITENDUR myndu fá sína desemberuppbót. VONANDI VERÐUR BRUGÐIST SVONA VEL VIÐ VARÐANDI ALDRAÐA OG ÖRYRKJA???????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
- ENN UM SAMBAND STÝRIVAXTA OG VERÐBÓLGU.............
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 315
- Sl. sólarhring: 355
- Sl. viku: 2080
- Frá upphafi: 1872864
Annað
- Innlit í dag: 161
- Innlit sl. viku: 1187
- Gestir í dag: 146
- IP-tölur í dag: 146
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þess ber að geta í þessu samhengi að hælisleitendur eru ekki íslenskir ríkisborgarar, hafa ekki verið á íslenskum vinnumarkaði og því ekki greitt skatta til ríkisins. Hins vegar eru margir öryrkjar og flestir ellilífeyrisþegar ekki eingöngu íslenskir ríkisborgarar heldur hafa skilað til þjóðfélagsins skatt af launum sínum og ellilífeyrisþegarnir hafa lagt grunn af því þjóðfélagi sem við byggjum. Því er það sárgrætilegt að horfa uppá ríkisvaldið skaffa þessum íslensku borgurum skít úr hnefa. Það er komið illa fram við ellilífeyrisþega og öryrkja og er skammalegt hvernig fyrir mörgum þeirra er komið. Svo vilja menn kalla þetta "VELFERÐAR ÞJÓÐFÉLAG" hvílík öfugmæli.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.12.2017 kl. 23:29
Hverju orði sannara Tómas. En hvers vegna eru málefni hælisleitenda frekar til umfjöllunar hjá RÚV en t.d. málefni aldraðra og öryrkja????
Jóhann Elíasson, 19.12.2017 kl. 08:20
... http://feb.is/fra-tr-desemberuppbot-greidd-ut-1-desember/
DoctorE (IP-tala skráð) 19.12.2017 kl. 10:30
"DoctorE", Það er ekki allt heilagur sannleikur sem er á "netinu", ég hef séð nokkra útborgunarmiða frá Tryggingastofnun fyrir desember og það er ekki einu orði minnst á desemberuppbót á neinum þeirra. Ertu viss um að það sé ekki átt við starfsmenn Tryggingastofnunar þarna?????? :)
Jóhann Elíasson, 19.12.2017 kl. 12:55
Sælir,
Mamma gamla er eldriborgari, hún fékk uppbót.
DoctorE (IP-tala skráð) 19.12.2017 kl. 13:28
"DoctorE", er mamma þín á einhverjum sér kjörum hjá Tryggingastofnun????? Ég þekki fimm manns, sem eru á örorkubótum og enginn þeirra hefur fengið desemberuppbót..............
Jóhann Elíasson, 19.12.2017 kl. 13:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.