28.12.2017 | 09:43
SVONA LAGAÐ SANNAR ÞAÐ BARA AÐ ÞETTA FÓLK HEFUR ENGA ÞEKKINGU Á VIRÐISAUKASKATTINUM EÐA HVERNIG FRAMKVÆMDIN ER
Þegar stjórnmálamenn koma með svona "popúlistatillögur" er full ástæða til að skoða málið aðeins nánar. Tökum bækurnar sem dæmi: Um daginn fór ég í búð og þar voru hlið við hlið tvær bækur, önnur þeirra var þýdd kilja og var verðið á henni 4.600 krónur hin var erlend kilja og kostaði hún 915 krónur. Sú þýdda var rúmlega fimm sinnum dýrari en sú erlenda, reyndar skal það viðurkennt að sú þýdda var mun eigulegri enda var sú erlenda um Mourhinio. Verð þessara bóka er þannig að sú þýdda kostar 4.144 krónur án virðisaukaskatts en sú erlenda kostar 824 krónur án virðisaukaskatts. En þar með er alls ekki öll sagan sögð. Bókaútgáfa á Íslandi er með ALLAR TEKJUR sínar í LÆGRA virðisaukaskattsþrepinu (11%, sem er útskattsprósentan) en ALLUR KOSTNAÐURINN er í HÆRRA virðisaukaskattsþrepinu (24%, sem er innskattsprósentan). Og svo til að auka þennan mun enn meira eru afskaplega fáir launamenn innan bókaútgáfunnar, þar eru flestir sem vinna við hana VERKTAKAR og ofan á verktakalaunin leggst 24% virðisaukaskattur sem bókaútgáfan fær síðar greiddan sem innskatt. Þannig að þegar upp er staðið þá fær bókaútgáfan á hverju ári endurgreiddan virðisaukaskatt SVO SKIPTIR TUGUM MILLJÓNUM króna. Svo er spurningin hvort ESA myndi ekki túlka þetta sem ólöglegan ríkisstyrk við eina atvinnugrein. En svo aftur að tillögunni um að fella niður virðisaukaskattinn af bókum og einhverju fleiru sem telst til menningar. ALLAR þessar greinar eru með tekjur í lægra þrepinu og kostnað í því hærra en með því að FELLA NIÐUR virðisaukaskattinn á þessum greinum ERU ÞÆR EKKI LENGUR Í VIRÐISAUKASKATTSKERFINU OG FÁ HELDUR EKKI NEINN INNSKATT ÚTGREIDDAN. OG ÞANNIG VERÐUR SKAÐINN AF ÞESSARI NIÐURFELLINGU VIRÐISAUKASKATTS Á ÞESSAR GREINAR MEIRI EN ÁBATINN,FYRIR ÞÆR.....
Ágætis stuðningur við málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 183
- Sl. sólarhring: 505
- Sl. viku: 1965
- Frá upphafi: 1846639
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 1194
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 93
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, og gleðilega jólarest.
Mér finnst þú skrifa frétt, ekki datt mér þetta í hug, sérstaklega líka vegna þess að ég hreinlega vissi þetta ekki!
En mér dettur í hug að sósalistar á Íslandi séu að hygla sínu fólki?
En hvað um það, þá hlýtur ríkið að hagnast eitthvað?
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 28.12.2017 kl. 22:00
Blessaður Helgi og sömuleiðis gleðilega jólarest.
Það er nú heila málið að það eru alls ekki margir sem gera sér grein fyrir þessu. Þess vegna segi ég að þingmenn HALDA að þeir séu að gera eitthvað gott en þeir virðast ekki gera sér grein fyrir því að ÖLL mál hafa að minnsta kosti TVÆR hliðar og sum mun fleiri.
Eins og þú kannski veist, þá er ég að vinna verkefni og gögnin sem ég hef undir höndum og hef verið að vinna úr í rúmt ár leiða ýmislegt í ljós sem mig hafði ekki GRUNAÐ eða gert ráð fyrir í mínum villtustu draumum. Sósialistar koma ALLS EKKI TIL MEÐ AÐ HAGNAST NEITT Á ÞESSARI RÁÐSTÖFUN, ÞVERT Á MÓTI TAPA ÞEIR. Jú ríkið hættir að greiða þeim innskatt og að því leyti hagnast það....
Jóhann Elíasson, 29.12.2017 kl. 00:12
Virðisaukaskattskerfið í dag er grautmyglað og þar stendur ekki stein yfir steini. Best væri að allir væru með sömu prósentu.
Ómar Gíslason, 29.12.2017 kl. 17:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.