Allir leikir okkar manna á EM hafa verið þannig að liðið hefur leikið vel í fyrri hálfleik en svo hefur botninn dottið úr leik okkar manna og þó hefur "drullan" aldrei verið jafn mikil og í þessum leik. ÞEIR HEFÐU ÁTT AÐ TALA AÐEINS MEIRA UM ÞAÐ HVERSU MIKIÐ ÞEIR ELSKA AÐ SPILA SVONA LEIKI Í ÞAÐ MINNSTA SÁST SÚ ÁST EKKI Í ÞESSUM LEIK. Og enn set ég spurningu fram þess efnis hvort leikmennirnir séu einfaldlega ekki í nógu og góðu líkamlegu formi eða hvort þurfi að kalla Jóhann Inga Gunnarsson til?????
Köstum þessu fáránlega frá okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 105
- Sl. viku: 1951
- Frá upphafi: 1837669
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1121
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki eitthvað af þessum leikmönnum orðin gamalmenni, spyr sá sem ekki veit?
Ef svo er, þá er það auðséð af hverju liðsmenn geta ekki leikið af krafti í seinni hálfleik.
MAGA
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 16.1.2018 kl. 20:43
Sá sem var yfirleitt síðastur til baka, var alls ekki sá elsti í hópnum.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 16.1.2018 kl. 21:33
Sæll Jóhann, er ekki búið að reka þjálfarann? Svo hafa þessi kynslóðaskipti sem átt hafa sér tað ekki komið nógu vel út, svona til uppfræðslu handa MAGA í Houston.
Kær kveðja frá suðurhafseyjum. :-)
Helgi Þór Gunnarsson, 16.1.2018 kl. 21:48
Ég hef ekki heyrt að þjálfarinn hafi verið rekinn enda tel ég að ekki sé hægt að skrifa þessa frammistöðu á hann, sökin liggur frekar hjá leikmönnunum sjálfum. Síðustu 10 mínútur leiksins var eins og maður væri að horfa á æfingu hjá sjötta flokki en ekki leik landsliðs........
Jóhann Elíasson, 16.1.2018 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.