17.1.2018 | 09:12
ÞETTA ER EKKI ÞJÁLFARAVANDAMÁL HELDUR VANDAMÁL HJÁ LEIKMÖNNUNUM SJÁLFUM
Það er bara þannig að það er mikið einfaldara að skella skuldinni á EINN mann (þjálfarann) en að skoða liðið í heild sinni. Mér fannst síðasta korterið í leiknum eins og maður væri að horfa á æfingu hjá sjötta flokki en ekki að landsliðið væri að spila. Með þannig vinnubrögðum verður ALDREI hægt að nálgast hinn raunverulega vanda og við sitjum endalaust uppi með lið sem hefur ekki möguleika á að gera nokkurn skapaðan hlut. Það verður ekki annað séð en að Geir Sveinsson hafi yfirhöfuð bara staðið sig ágætlega þó vissulega sé eitt og annað í hans störfum sem sé hægt að gagnrýna, en það er nú bara þannig að það þykjast ALLIR vita hvað hefði verð best að gera. Persónulega er ég á því að hann hefði átt að nota Róbert Gunnarsson á línunni, því línan var augljóslega vandamál hjá liðinu. En svona er endalaust hægt að spá en það þýðir ekkert að segja EF og HEFÐI - þetta fór bara svona og því verður ekki breitt.
![]() |
„Það verður að skipta um þjálfara“ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- FRAMSAL VALDS Í HEILBRIGÐISMÁLUM TIL WHO ER HREINT OG KLÁRT S...
- "ÞREYTTUR FRASI"..............
- Á ÞÁ EKKI AÐ KOMA Í VEG FYRIR "ALLT" VALDAFRAMSAL???????
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- OG ENN VERÐUR "LENGT Í HENGINGARÓLINNI" HJÁ PLAY.........
- SEGJUM NATO AÐILD UPP OG HLÚUM AÐ VARNARSAMNINGNUM VIÐ BANDAR...
- EES SAMNINGURINN ER AÐ VERÐA BÚINN AÐ ÉTA SJÁLFSTÆÐI LANDSINS...
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 22
- Sl. sólarhring: 219
- Sl. viku: 1048
- Frá upphafi: 1896002
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 613
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sú staðreynd að íslenska liðið spilaði vel 40 fyrstu mínúturnar af þeim 180 mínútum sem liðið fékk að spila, bendir til að vandamálið sé fyrst og fremst lélegt form leikmanna. Í hraðri íþróttagrein eins og handbolta er úthald algjört lykilatriði og okkar menn virtust vera sprungnir á limminu í leikjunum gegn Króatíu og Serbíu.
Theódór Norðkvist, 17.1.2018 kl. 20:04
Ég hef bloggað um það áður að ég efast stórlega um að líkamlegt form leikmanna sé í lagi og svo held ég að það væri ekki svo vitlaust að kalla Jóhann Inga til að "krukka" aðeins í hausnum á strákunum. Ég held að Geir Sveinsson sé saklaus af þessum skandal.
Jóhann Elíasson, 18.1.2018 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.