30.1.2018 | 14:18
ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM AÐ VG (WC) SKULI ÞRÁTT FYRIR ALLT BÆTA VIÐ SIG FYLGI
Þetta er sérstaklega áhugavert þar sem ríkisstjórnin í heild sinni hefur ekki gert nokkurn skapaðan hlut síðan síðasta könnun var gerð á vegum MMR (17.01.2018). Sjálfsstæðisflokkur tapar samkvæmt þessu 3.5% en VG (WC) bætir við sig 3.4% en Framsóknarflokkurinn stendur í stað, sem er nokkuð skiljanlegt og ætti í rauninni að gilda um ALLA ríkisstjórnarflokkana. Það er EKKERT, sem réttlætir fylgisaukninguna við flokk Forsætisráðherra eða fylgistap flokks Fjármálaráðherra en fylgistapið hjá XD er nánast það sama og fylgisaukningin hjá VG (WC). Getu verið að einhverjir séu svo skyni skroppnir að þeir hætti að kjósa Hægri stöðugleika og fari yfir í Vinstri óráðsíu?????????
Stuðningur við ríkisstjórnina 60,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 13
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 1283
- Frá upphafi: 1855925
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 802
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Satt segirðu, en hvenær skyldi þetta fólk fara að mæla fylgi flokkanna í sambandi við borgar- og sveitastjórnakosningarnar að vori komanda? Það væri gaman að vita, hvort útkoman yrði á sama veg þá. Taktu líka eftir því, að nú er búið að athuga, hverjir það eru, sem helst mæta á kjörstað, og Dagur og kó vilja fara að virkja það erlenda fólk, sem hefur sest hérna að, og fá það til að kjósa. Hann hyggst greinilega reyna að fá atkvæði þeirra til þess að geta haldið áfram að sitja í borgarstjórnarstólnum, þegar hann sér, að það er farið að hitna undir honum og Sjálfstæðisflokkurinn með sinn skelegga foringja er að sækja í sig veðrið, og gæti fellt núverandi borgarstjórn. Það væri því gaman að vita, hvernig Sjálfstæðisflokkurinn stendur hér í borginni fyrir komandi kosningar. Það er ekki hægt lengur að mæla sífellt gengi flokkanna í landsmálunum. Það segir ekki nema hálfa söguna. Ég bíð með óþreyju eftir skoðanakönnunum varðandi komandi kosningar, því að ég vil gjarnan sjá, hvernig staðan er á borgar- og sveitastjórnastiginu. Vonandi fara þessi skoðanafyrirtæki að taka við sér, hvað það snertir.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2018 kl. 18:42
Eitthvað er nú að gerast hjá Bjartri (Svartri) Framtíð á sveitasjónarsviðinu, í Hafnarfirði logar allt og mér skilst að óánægja sé víðar í meirihlutasamstarfinu. Það virðist bara vera andskotanum erfiðara að vinna með þessu liði hvort sem er að landsmálum eða sveitastjórnarmálunum. Einhverjir hljóta að spyrja sig þess hvort þessi flokkur sé stjórntækur??
Jóhann Elíasson, 30.1.2018 kl. 19:54
Íslenskar skoðanakannanir eru ekki marktækar, Jóhann og hafa aldrei verið. Undanfarnar kosningar hefur niðurstaða í talningu úr kjörkössum ætið verið fjarri skoðanakönnunum, sem sumar hafa jafnvel verið gerðar nánast sama dag og kosið er.
Þetta segir manni það eitt að allir þeir sem að skoðanakönnunum standa, hér á landi, nýta aðstöðu sína til skoðanamyndunar. Hvort þetta er gert af pólitískri hugsjón, að peningalegum hagnaði, breytir í sjálfu sér litlu.
Niðurstaðan er söm; íslenskar skoðanakannanir eru ómarktækar með öllu!
Gunnar Heiðarsson, 30.1.2018 kl. 20:31
Þessi skoðanakönnun sýnir það svart á hvítu að það er frekar lítið á skoðanakönnunum að byggja. Mér dettur alltaf í hug hvað prófessor í Noregi sagði: "Það er ekkert að marka skoðanakannanir vegna þess að fólk einfaldlega lýgur", það sem hann átti við er að fólk segir eitt en gerir annað. Það er víðar en á Íslandi sem skoðanakannanir njóta ekki trausts.
Jóhann Elíasson, 30.1.2018 kl. 21:40
það er mikið gleðiefni að sjá vinstri flokkana styrkjast frá degi til dags. Einkum gaman að sjá Samfylkinguna bæta við sig stöðugt frá kosningum.
Auðvitað vonar maður að almenningur sjái að sér og hætti að kjósa svona rugl flokka eins og Fram og aftursókn, Sjálfshælis flokkinn og Miðju hægri snú.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 31.1.2018 kl. 15:52
Já Helgi, "smáfuglarnir" njóta vel þann stutta tíma sem vel viðrar....
Jóhann Elíasson, 1.2.2018 kl. 08:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.