1.1.2019 | 12:20
NÚ ER ÉG ENDANLEGA BÚINN AÐ "KASSERA" SKAUPINU.......
Ég var að horfa á ágætis mynd, á erlendri stöð og ASNAÐIST til að skipta yfir á "skaupið" þegar það byrjaði. Mikið óskaplega sé ég eftir þeim gjörningi, mér stökk tvisvar sinnum bros og ekki var gleðin mikið meiri hjá öðrum,sem voru staddir heima hjá mér. Síðustu "skaup" hafa nú ekki verið upp á marga fiska en þetta sló þeim öllum við, hvað leiðindi varðar. Nú hef ég ákveðið að nóg sé komið, ég er hættur að gefa áramótaskaupum RÚV séns......
Tíst um Áramótaskaupið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 401
- Sl. sólarhring: 409
- Sl. viku: 2550
- Frá upphafi: 1837534
Annað
- Innlit í dag: 241
- Innlit sl. viku: 1453
- Gestir í dag: 208
- IP-tölur í dag: 207
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er löngu hætt að eyða tíma á þessa vitleysu, enda þetta annað en bæði Flosi og aðrir góðir, gamlir höfðu hérna í eina tíð. Það var þó eitthvað vit í því. Ég hef undanfarin ár horft á Cirkusrevien í DR, sem getur verið ansi fyndin og skemmtileg, enda góðir leikarar, sem standa að því, líkt og var á síðustu öld í sjónvarpinu okkar. Það á að láta almennilega leikara til þess að sjá um þetta, eins og þá Spaugstofumenn. Það væri eitthvað annað. Þetta hefur verið tómur vitleysisgangur undanfarin ár, sem fáir hafa gaman að, a.m.k. af okkar kynslóð, sem munum eftir betri skaupum, og virkilega var hægt að skemmta sér yfir.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.1.2019 kl. 12:50
Ég er svo sammála öllu sem þú skrifar Guðbjörg Snót, nema ég verð að viðurkenna að ég hef aldrei séð Cirkusrevien en úr því verður bætt. Ég óska þér gleðilegs árs og þakka góðar athugasemdir hérna á árinu sem leið.
Jóhann Elíasson, 2.1.2019 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.