BREXIT HEFUR MUN NEIKVÆÐARI ÁHRIF Á ESB EN BRETA.......

En Eiríkur Bergmann og aðrir INNLIMUNARSINNAR, sem eru helstu "ráðgjafar" RÚV, forðast að tala um það eins og um heitan eld sé að ræða.  Fyrir það fyrsta minnkar þessi "stóri" markaður sem ESB sem INNLIMUNARSINNAR tala svo mikið um  úr 500 milljón manns niður í 436 milljónir manna.  Þetta eru rúm 5% af heildarmannfjölda heimsins.  VÆRI EKKI NÆR AÐ HUGA AÐ 95% MARKAÐNUM, SEM ÞAR AÐ AUKI KREFST EKKI FULLVELDISFRAMSALS AF OKKUR? Hagvöxtur innan ESB hefur verið mjög lítill og sá litli hagvöxtur sem hefur verið hefur verið mestur í Bretlandi og er því mikil hætta á efnahagslegum samdrætti hjá ESB eftir BREXIT.  Hin ESB ríkin hafa flutt mun meira af vörum til Bretlands og nú verður sá útflutningur allur í uppnámi.  Bretar hafa greitt stjarnfræðilegar upphæðir til ESB og nú skrúfast fyrir þessar greiðslur en það verður ekkert létt verk að draga "báknið í Brussel saman".  OG SVO ER AÐALMÁLIÐ AÐ EF BRETUM VERÐUR GERT MÖGULEGT AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ, ÁN ÞESS AÐ ÞEIM VERÐI GERT ÞAÐ MJÖG ERFITT OG BEITT VIÐ ÖLLUM MÖGULEGUM OG ÓMÖGULEGUM RÁÐUM, SKAPAST MÖGULEIKI FYRIR ÖNNUR RÍKI AÐ YFIRGEFA SAMBANDIÐ.  ÞVÍ ER HÆGT AÐ SEGJA AÐ EF BREXIT VERÐUR AÐ VERULEIKA, ER ÞAÐ UPPHAFIÐ AÐ FALLI ESB..........


mbl.is Vaxandi líkur á útgöngu án samnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Vel mælt og svo satt Jóhann.

Tek heilshugar undir þennan pistil.

Sigurður Kristján Hjaltested, 16.1.2019 kl. 19:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir Sigurður.  Fjölmiðlar hafa ekki hingað til viljað fjalla um annað en að Bretar tapi eingöngu á BREXIT en það hlýtur hver heilvita maðurk, sem eitthvað skoðar málið að sjá að tap ESB er mun meira en Brete.....

Jóhann Elíasson, 16.1.2019 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband