14.3.2019 | 11:04
SKYLDI RÍKISSTJÓRNIN TAKA FYRIR ÞÁTT FORSETA ÍSLANDS Í DÓMI MANNRÉTTINDADÓMSTÓLSINS??
Ég sá ekki betur, þegar ég las yfir dóminn, en að mesti áfellisdómurinn í þessu máli væri yfir Alþingi Íslendinga og þar á eftir væri forseti lýðveldisins en minnstu ákúrurnar fékk Dómsmálaráðherra, en aftur á móti fór stjórnarandstaðan alveg á límingunum, vegna þáttar Dómsmálaráðherra í þessu máli, sem þrátt fyrir allt var minnstur. Það verður fróðlegt að vita hvernig framhaldið á þessu máli verður. Sögur herma að það standi til að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, verði næsti Dómsmálaráðherra, aðallega vegna þess að það á að sleppa henni við að tala fyrir orkupakka þrjú, sem að mati sérfræðinga er klárt stjórnarskrárbrot. Ástæðan er víst sú að hún er helsta vonarstjarna Sjálfstæðisflokksins og því þurfi að "vernda hana". En illar tungur segja að Páll Magnússon, verði næsti Iðnaðarráðherra því það þurfi að hegna honum fyrir að hann hefur ekki alltaf verið "auðveldur" fyrir forystuna. En það er spurning hvort nokkuð verði hægt að gera við forsetann okkar........
Ríkisstjórnin ræðir Landsréttarmálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 79
- Sl. sólarhring: 228
- Sl. viku: 1853
- Frá upphafi: 1847565
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 1009
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef að þú fengir öllu ráðið hér á landi:
1.Myndir þú þá vilja taka upp forsetaþingræði hér á landi þannig að forseti íslands myndi þá leggja af stað með stefnurnar í öllum stóru málunum og þyrti að standa eða að falla með þeim? =Að axla raunverulega ábyrgð á sinni þjóð.
2.Myndr þú vilja leggja embættið niður?
3.Ertu sáttur með að hafa "óábyrgan forseta af öllum stjórnarathöfnum"
eins og segir í sjórnarskránni?
Jón Þórhallsson, 14.3.2019 kl. 11:32
Þakka þér fyrir innlitið Jón og ágætis innlegg. Ég er alls ekki á því að ég myndi ráða hér öllu, það yrði kallað einræði og það yrði enginn sáttur við.
Svörin við spurningum þínum eru eftirfarandi:
Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 12:05
Þá er ég kannski meira að vísa í franska kosningakerfið
þar sem að það er kosið aftur á milli tveggja efstu manna.
=Forsetinn skipar síðan forsætisráðherra
sem að trði þá einhverskoar verkstjóri ríkisstjórnarinnar í daglegum rekstri.
Slíkur forseti gæti haldið sig til hlés dagsdaglega yrði kannski meira notðaur til að höggva á óvissuhnúta sem að gætu komið upp í ríkisrektrinum og hann myndi bera endanlega ábyrgð á fjárlögum hvers árs.
=Öll ábyrgð, loforðastefnur og fjárhagsáætlanir myndu haldast betur í hendur.
Jón Þórhallsson, 14.3.2019 kl. 12:22
Takk fyrir þetta Jón, áður en við förum að hugsa um stjórnkerfi annarra landa ættum við að leiðrétta okkar okkar stjórnkerfi til samræmis við stjórnarskrá landsins. En það hefur ekki verið farið eftir stjórnarskránni frá því að Lýðveldið Ísland var stofnsett.
Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 13:55
Forsetaembættið á ekki að vera stimpilpúði fyrir stjórnarmeirihlutann, heldur öryggisventill, en sá ventill virðist hafa stíflast vegna notkunarleysis.
Guðmundur Ásgeirsson, 14.3.2019 kl. 14:45
Það hlýtur að vera eðlilegt ástand að fólk flykkist um þann LEIÐTOGA
SEM AÐ HEFUR BESTU STEFNUNA INN Í FRAMTÍÐINA skjalfesta í raunsærri fjárhagsáætlun.
Það er ekki eðlilegt ástand að fólk sé alltaf að safna undirskriftum
til að fá forsetann til að nýta sinn "öryggisventil"
til að hafna hinum ýmsu lagafrumvörpum sem að kom frá ALþingi.
Jón Þórhallsson, 14.3.2019 kl. 15:39
Ég er þér svo hjartanlega sammála Guðmundur....
Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 17:18
Jón, ég er að tal um að forsetinn vinni í samræmi við stjórnarskrá og stjórnarskráin, eins og hún er í dag, gerir ekki ráð fyrir að það þurfi að safna undirskriftum heldur getur forsetinn vísað frumvörpum til þjóðarinnar en að mínum dómi er 26 greinin ekki nægilega skýr og afmörkuð.
Jóhann Elíasson, 14.3.2019 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.