HEF ALDREI HEYRT TALAĐ UM ŢORSTEIN MÁ, SEM MANN SÁTTA OG SAMLYNDIS

Og einhvern veginn hef ég ţađ á tilfinningunni ađ hann ćtli sér bara ađ fara í hart í ţessu máli og eina sem hann hefur í huga er ađ ná sér niđur á Seđlabankastjóra, ţannig ađ hann eigi sér ekki viđreisnar von í framtíđinni.  Ţannig hefur hann unniđ hingađ til og engin ástćđa til ađ ćtla ađ ţar hafi einhver breyting hafi átt sér stađ ţar á.........


mbl.is Vonar ađ menn séu reiđubúnir ađ semja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég skil Ţorstein Má ákaflega vel. Ađ hafa veriđ hundeltur af ţessum hundingja og illhvelpum hans árum saman á fölskum forsendum (fyrirbrigđin vissu ađ útreikningarnir voru rangir og enginn fótur fyrir ásökununum) ...

Ég skil bara ákaflega vel ađ hann sé reiđur og mér finnst ţađ satt ađ segja líka mikilvćgt fyrir land og ţjóđ ađ losna viđ svona drasl af framfćri hins opinbera. Feginn yrđi ég ađ sjá smettiđ á trotskíistanum gćgjast út um rimlana á Hrauninu ...

Segi nú ekki annađ!

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.3.2019 kl. 16:12

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann nafni ţinn er og hefur aldrei veriđ neinn engill og ég verđ ađ segja ađ ég hef enga trú á ađ mađurinn sé alsaklaus.

Jóhann Elíasson, 27.3.2019 kl. 17:16

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Máliđ snýst ekki um sekt eđa sakleysi Samherja, dómstólar hafa afgreitt ţann hluta. Núna snýst ţetta um framkvćmdina og ţar er ljóst ađ Már hefur fariđ langt yfir strikiđ. Málflutningur Gylfa Magnússonar, formanns bankaráđs Seđlabankans er sláandi.

Ţá er allt of lítiđ gert úr ţćtti ruv í ţessu máli. Hver ţađ var sem lak til fréttastofu ađ húsleit ćtti ađ framkvćma, tímanlega ţannig ađ tćkniliđ stofnunarinnar gćti veriđ búiđ ađ koma sér fyrir og gera sig klárt, bćđi hér fyrir sunnan og einnig norđur á Akureyri. Undarleg var afsökun Más um ţađ efni í morgun, ađ ţetta hafi veriđ alvanalegt á ţessum tíma. Hvađ átti hann viđ, var ţađ alvanalegt ađ stofnanir eins og Seđlabankinn lćki út leynilegum upplýsingum til fjölmiđla?

Ţetta mál allt er ekki spurning um hvor er meiri heiđursmađur, Ţorsteinn eđa Már, held ađ hvorugur ţeirra gćti náđ slíkri nafnbót.

Ţetta mál snýst um ofbeldi valds.

Gunnar Heiđarsson, 27.3.2019 kl. 19:27

4 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

 Ţegar tveir Már-ar lenda saman, er ekki von á góđu!

 Guđmundssons stóđ sig afspyrnuilla í morgun og útskýringar hans nánast hlćgilegar á köflum. Undirstrika ţó djöfulskap hinnar "einu tćru vinstri stjórnar" og handbenda hennar á ţessum tíma, sem lögđu ekki einungis fyrirtćki í einelti og "slátruđu" samkvćmt aftökulista, sem ekki voru ţeim ţóknanleg, heldur ţúsundum fjölskyldna í leiđinni, fyrir fjármagnseigendur. Innlenda sem  erlenda.

 Baldvinsson var stjórnarformađur Íslandsbanka ađ Hruni. Ţví má heldur ekki gleyma og sennilega eiga fleiri en einn eftir ađ byđjast afsökunar á gjörđum sínum, sem settu hér allt á hliđina fyrir rúmum áratug.

 Vanhugsađ upphlaup ungviđisins í morgun verđur sennilega ađ telja til bernskubreka, en viđ skulum ekki vera neitt ađ velta okkur upp úr ţví meira en ţarft er.

 Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 27.3.2019 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband