12.4.2019 | 01:23
Föstudagsgrín
Hún Sigga gamla kenndi sér meins en einhverra hluta vegna vildi hún ekki fara til læknis í almennilega rannsókn og í framhaldi af því að fá bót meina sinna. Barnabarn hennar hún Linda, sem var rétt rúmlega tvítug og gullfalleg, bar mikla umhyggju fyrir ömmu sinni og fékk hana til að fara til læknis en með því skilyrði að hún færi með þeirri gömlu og varð það úr. Þegar þær komu á heilsugæsluna byrjuðu þær á því að fá sér sæti á biðstofunni og svo kom nú röðin að Siggu gömlu. Þegar þær komu inn horfði læknirinn á Lindu og sagði:- Farðu úr fötunum svo ég geti skoðað þig
- Já en............. Svaraði Linda.-
-Heyrðiru ekki hvað ég sagði, farðu úr fötunum og vertu fljót ég er með fleiri sjúklinga og hef ekki allan daginn fyrir mér..
- Loksins komst Linda að og sagði: Ég kom nú bara með henni Siggu, það er hún sem þarf að skoða.
- Þá leit læknirinn á Siggu gömlu og sagði: Opnaðu munninn, rektu út úr þér tunguna og segðu AAAAAAA.............
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 207
- Sl. sólarhring: 394
- Sl. viku: 1424
- Frá upphafi: 1883154
Annað
- Innlit í dag: 121
- Innlit sl. viku: 880
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 112
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo var það sú dökkhærða (ljóska með litað hár) sem var að sækja um vinnu og spurði um launin. Þau eru 350 þúsund á mánuði en 450 þúsund eftir þrjá mánuði sagði vinnuveitandinn. Flott sagði sú dökkhærða (með litaða hárið) ég kem þá eftir þrjá mánuði!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 12.4.2019 kl. 10:12
HA ha ha ha, þessi var góður......
Jóhann Elíasson, 12.4.2019 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.