28.4.2019 | 12:34
ÞARNA LIGGUR HUNDURINN GRAFINN - ÍSLAND ER EKKI MEÐ NEINA ORKUSTEFNU
Og stjórnvöldum finnst bara best að leggjast flatir undir orkustefnu ESB og láta ESB stjórna orkumálum Íslendinga. En eitt er nokkuð skýr, að til þess að sæstrengur til Evrópu geti orðið hagkvæmu, ÞARF EINA VIRKJUN Á STÆRÐ VIÐ KÁRAHNJÚKAVIRKJUN OG TVÆR VIRKJANIR Á STÆRÐ VIÐ BLÖNDUVIRKJUN. Í fljótu bragði sé ég ekki að við eigum þessa kosti ÞAÐ EINA SEM GÆTI KOMIÐ TIL ERU DETTIFOSS OG GULLFOSS, sem færu langleiðina með að uppfylla þessa þörf en þá yrðu að koma til "smærri" kostir eins og GOÐAFOSS,GLYMUR og kannski eru einhverjir fossar í Norðurá og víðar sem hægt væri að nýta. Það var nú frekar dapurlegt að horfa uppá Iðnaðarráðherra ljúga alveg kinnroðalaust, í Silfrinu áðan. En viðtalið þar bar það alveg með sér að hún hafði EKKI kynnt sér innihald orkupakka þrjú á GAGNRÝNAN hátt. Það er nefnilega alveg á hreinu að Íslensk stjórnvöl hafa EKKERT um það að segja hvort sæstrengur verði lagður eða ekki og enn síður um hvort hér verði virkjað og hvar, verði orkupakki þrjú samþykktur..........
Vald verði ekki framselt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 6
- Sl. sólarhring: 151
- Sl. viku: 1801
- Frá upphafi: 1847332
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 984
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já m.a.Glanni í Norðurá,furðulegt að ríkisstjórnin skuli ryðjast svona líka glannalega og laumulega í innleiðingu tilskipana EES um orku Íslands. Það er ekki hægt að hugsa til þess að pakkinn verði samþykktur,þess vegna höldum áfram að vekja þá sem nenna ekki að hugsa um hvað gerist,en margir eru farnir að rumska.
Helga Kristjánsdóttir, 28.4.2019 kl. 13:45
Og ekki var nú rökunum fyrir að fara hjá Iðnaðarráðherra, í "Silfrinu" í dag......
Jóhann Elíasson, 28.4.2019 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.