10.5.2019 | 06:51
Föstudagsgrín
Dag einn sagði Adam við Guð: Drottinn, ég er með vandamál.
Hvað er að? Spurði Guð.
Drottinn, þú skapaðir mig og þennan fallega garð og þessi fallegu dýr, en ég er samt ekki ánægður.
Hvernig má það vera? spurði Guð.
Ég er einmana. svaraði Adam.
Jæja. svaraði Guð. Ég kann lausnina á því. Ég bý bara til konu handa þér.
Hvað er kona?
Þessi kona verður gáfaðasta, umhyggjusamasta og fallegasta vera sem ég hef búið til. Hún verður svo gáfuð að hún veit hver vandi þinn er áður en þú segir henni frá því. Hún verður svo umhyggjusöm að hún veit alltaf í hvaða skapi þú ert og reynir alltaf að vera góð við þig og gleðja þig. Fegurð hennar skín frá henni hvernig sem liggur á henni og hún gerir auðvitað allt sem þú biður hana um. Vá, þetta hljómar mjög vel. segir Adam.
En þú þarft að borga mér fyrir hana. segir Guð.
Hvað kostar hún?
Hún kostar einn hægri handlegg, einn vinstri fót, eitt auga, eitt eyra og fimm rifbein.
Adam tekur sér góðan umhugsunartíma og segir loks við guð: En hvað fæ ég fyrir eitt rifbein??????
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HEFÐI EKKI VERIÐ NÆR FYRIR UTANRÍKISRÁÐHERRA AÐ FARA TIL BAND...
- "ÞANGAÐ SÆKIR KLÁRINN, ÞAR SEM HANN ER KVALDASTUR"........
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRL...
- ESB-DINDLAR MEÐ "NIÐURGANG" VEGNA GRÆNLANDHEIMSÓKNAR.......
- ÞARNA SÝNIR "ÚTGERÐARELÍTAN" SITT "RÉTTA" ANDLIT..........
- VILJAYFIRLÝSING ER "NÆSTI BÆR" VIÐ "GLÆRUSHOW" - FÓLK BÝR EKK...
- HVAÐA ERINDI Á FORSÆTISRÁÐERRA ÍSLANDS Á ÞESSA RÁÐSTEFNU???
- OG HVAÐ "GERIR HÚN AF SÉR" ÞAR????????
- ÞETTA Á NÚ EKKI AÐ VERA NEITT FLÓKIÐ MÁL.....
- ÞEGAR MESTA RYKIÐ SEST ÞÁ ER NIÐURSTAÐAN KANNSKI SÚ AÐ ÞAÐ SÉ...
- ÞÁ ER EKKERT ANNAÐ EFTIR EN AÐ KALLA EFTIR "RANNSÓKNARNEFND A...
- AÐ "SJÁ FLÍSINA Í AUGUM NÁUNGANS EN EKKI BJÁLKANN Í EIGIN AUG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 346
- Sl. sólarhring: 349
- Sl. viku: 1905
- Frá upphafi: 1873298
Annað
- Innlit í dag: 214
- Innlit sl. viku: 1117
- Gestir í dag: 188
- IP-tölur í dag: 188
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo var það fátæki Mexíkaninn sem sáði fræjum. Þegar hann ætlaði að ná í uppskeruna þá kom engisprettufaraldur og át alla uppskeruna. Mexíkaninn sáði þá aftur fræjum en það fór þannig að það kom flóð og öll uppskeran eyðilagðist. Mexíkaninn átti bara nokkur fræ eftir og sáði þeim. Þá kom hvirfilbylur og tók það litla sem eftir var. Mexíkaninn fór þá í kirkju og spurði: Góð Guð af hverju lætur þú alltaf uppskerur mínar eyðileggjast? Þá heyrðist: Vegna þess að ég hata Mexíkana!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2019 kl. 09:45
Þessi var svolítið "nasty" Sigurður en mér fannst hann helvíti góður....
Jóhann Elíasson, 10.5.2019 kl. 10:00
Á bók sem er með nokkra brandara frá hinum ýmsum löndum og þessi var þar!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2019 kl. 10:12
Annar "nasty": Hvað er maður frá Puerto Rico sem ekur á flottum Mercedes-Benz kallaður? Svar: Þjófur!!!
Sigurður I B Guðmundsson, 10.5.2019 kl. 15:46
Góður þessi Jóhann :-)
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.5.2019 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.