ER ÞAÐ , Í HUGA FORSETANS, ÞJÓÐREMBA AÐ ÞYKJA VÆNT UM LANDIÐ SITT?

Voru þá Jón Sigurðsson, Jónas Hallgrímsson og þeir sem börðust fyrir sjálfstæði landsins, að sýna af sér sérstaklega mikla þjóðrembu?  Hefði það þá borið vitni um þjóðrembu, ef forseti Íslands hefði farið til Rússlands til að fylgja landsliðinu í knattspyrnu karla á HM?  Þá er kannski ekkert skrýtið við það að einhverjir séu tilbúnir til að afhenda sjálfstæði landsins til ESB því annað bæri bara vott um þjóðrembu?????????


mbl.is Mikilvægt að varast þjóðrembu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Við hverju bjóst fólk við frá núverandi forset, þetta blasti við í Forsetakossningunum?

Núverandi forseti kemur sjálfsagt aldrei nálægt því að vera með tærnar þar Ólafur Ragnar Forseti var með hælana í að vernda sjálfstæði Íslands.

K.A.G.

Með kveðju frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 1.9.2019 kl. 14:39

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er þér 100% sammála þarna, nafni.......

Bestu kveðjur af Suðurnesjunum

Jóhann Elíasson, 1.9.2019 kl. 17:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband