Föstudagsgrín

Jón var niðri í bæ og gekk illa að finna bílastæði.
Jón var trúaður og leit til himins og sagði: "Góði Guð, hjálpaðu mér núna. Ef
þú finnur fyrir mig bílastæði skal ég fara í messu á hverjum sunnudegi það sem
eftir er, ég skal hætta að drekka."

Skyndilega, eins og fyrir kraftaverk, birtist
bílastæði beint fyrir framan Jón. Hann lítur til himins og segir:

"Gleymdu þessu. Fann stæði!"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband