Jafnvel ekki einu sinni að lesa sömu bókina. En EINANGRUNARSINNARNIR, það er að segja þeir sem aðhyllast það að eiga einungis viðskipti við lítinn hluta heimsins þ.e Evrópu, virðast "raða" sér á Breska þingið og eins og hér á landi virðist sem þjóðarhagur sé ekki alltaf í forgangi hjá þingmönnum. Í Bretlandi virðist fólk orðið þreytt á því að vilji þjóðarinnar sé ekki virtur og svipað virðist vera í gangi hér á landi. Það er verið að segja stjórnmálamönnum það að kjósendur eru til staðar ALLT kjörtímabilið og ekki dugi að hlusta eingöngu á þá RÉTT FYRIR KOSNINGAR..........
Breski Íhaldsflokkurinn eykur fylgi sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 415
- Sl. viku: 2185
- Frá upphafi: 1837551
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1251
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flokkakerfið er að riðlast - bæði hér og í Bretlandi. Kjósendur velja í vaxandi mæli einstök stefnumál/sjálfstæðismál fram yfir flokkstryggð. Það kemur fram í þessari frétt að 19% kjósenda breska verkamannaflokksins velji íhaldsflokkinn, amk í þeirri skoðanakönnun sem fréttin fjallar um. Eins og þú nefnir réttilega þá þurfa flokkarnir ekki aðeins að hlusta á kjósendur daginn fyrir kjördag.
Kolbrún Hilmars, 15.9.2019 kl. 13:55
Mikið rétt hjá þér Jóhann og eins Kolbrún. Fólk í auknum mæli er hætt að hlusta á innantóm loforð rétt fyrir kosningar það fylgist með efndum sem eru víðsfjarri áðurgefnum loforðum og beitir atkvæðis rétti sínum við næstu kosningar í samræmi við það. Fólk er hætt að kjósa eftir gömlum vana gamla flokka sem komnir eru langt frá uppruna sínum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2019 kl. 16:30
Mikið óskaplega er ég sammála ykkur báðum. Þingmennirnir þurfa fyrst og fremst að fara að temja sér vinnubrögð sem sýna að þeir vilja hlusta og vinna með kjósendum sínum. Sem dæmi er að ég hef á undanförnum mánuðum sent þingmönnum kjördæmisins tölvupósta og það er skemmst frá því að segja að það hefur enginn þeirra haft fyrir því að svara. Kannski eru þeir að halda sauðsvörtum almúganum vel frá sér fram að kosningum????
Jóhann Elíasson, 15.9.2019 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.