STAĐFESTING Á ŢVÍ AĐ ŢINGIĐ OG ŢJÓĐIN ERU SÍĐUR EN SVO Á SÖMU BLAĐSÍĐUNNI....

Jafnvel ekki einu sinni ađ lesa sömu bókina.  En EINANGRUNARSINNARNIR, ţađ er ađ segja ţeir sem ađhyllast ţađ ađ eiga einungis viđskipti viđ lítinn hluta heimsins ţ.e Evrópu, virđast "rađa" sér á Breska ţingiđ og eins og hér á landi virđist sem ţjóđarhagur sé ekki alltaf í forgangi hjá ţingmönnum.  Í Bretlandi virđist fólk orđiđ ţreytt á ţví ađ vilji ţjóđarinnar sé ekki virtur og svipađ virđist vera í gangi hér á landi.  Ţađ er veriđ ađ segja stjórnmálamönnum ţađ ađ kjósendur eru til stađar ALLT kjörtímabiliđ og ekki dugi ađ hlusta eingöngu á ţá RÉTT FYRIR KOSNINGAR..........


mbl.is Breski Íhaldsflokkurinn eykur fylgi sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Flokkakerfiđ er ađ riđlast - bćđi hér og í Bretlandi.  Kjósendur velja í vaxandi mćli einstök stefnumál/sjálfstćđismál fram yfir flokkstryggđ.  Ţađ kemur fram í ţessari frétt ađ 19% kjósenda breska verkamannaflokksins velji íhaldsflokkinn, amk í ţeirri skođanakönnun sem fréttin fjallar um.  Eins og ţú nefnir réttilega ţá ţurfa flokkarnir ekki ađeins ađ hlusta á kjósendur daginn  fyrir kjördag.

Kolbrún Hilmars, 15.9.2019 kl. 13:55

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Mikiđ rétt hjá ţér Jóhann og eins Kolbrún. Fólk í auknum mćli er hćtt ađ hlusta á innantóm loforđ rétt fyrir kosningar ţađ fylgist međ efndum sem eru víđsfjarri áđurgefnum loforđum og beitir atkvćđis rétti sínum viđ nćstu kosningar í samrćmi viđ ţađ. Fólk er hćtt ađ kjósa eftir gömlum vana gamla flokka sem komnir eru langt frá uppruna sínum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2019 kl. 16:30

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Mikiđ óskaplega er ég sammála ykkur báđum.  Ţingmennirnir ţurfa fyrst og fremst ađ fara ađ temja sér vinnubrögđ sem sýna ađ ţeir vilja hlusta og vinna međ kjósendum sínum.  Sem dćmi er ađ ég hef á undanförnum mánuđum sent ţingmönnum kjördćmisins tölvupósta og ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţađ hefur enginn ţeirra haft fyrir ţví ađ svara.  Kannski eru ţeir ađ halda sauđsvörtum almúganum vel frá sér fram ađ kosningum????

Jóhann Elíasson, 15.9.2019 kl. 17:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband