Föstudagsgrín

Maður er í heimsókn hjá 87 ára gömlum föður sínum á hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu.  Á meðan hann er inni kemur hjúkrunarkona inn með flóaða mjólk og Viagra.  „til hvers er flóaða mjólkin“?  Spyr maðurinn.  „Hún er til að hann sofni“.  Svaraði hjúkkan. „ En til hvers er þá Viagrað“?   Spyr maðurinn aftur.  „Það  er svo hann rúlli ekki fram ú rúminu“.  Svaraði þá hjúkkan.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Tveir gamlingjar hittust og fóru að ræða kynlíf. Ég tek vigara og ekkert mál sagði annar en hvað gerir þú. Ég tek bara moggann og vef lillanum í hann. Hvaða gagn gerið það spurði hinn. Jú, það stendur allt í mogganum!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 20.9.2019 kl. 10:13

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessi var helvíti góður...... wink

Jóhann Elíasson, 20.9.2019 kl. 10:36

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Ekki var þinn síðri!

Sigurður I B Guðmundsson, 20.9.2019 kl. 10:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband