ÍSLENSKA OG ÚTLENDINGAR BÚSETTIR HÉR Á LANDI...

Nú get ég ekki lengur haldið aftur af mér.  Nokkuð oft kemur fyrir að það eru viðtöl í sjónvarpi, bæði á RUV og á Stöð2, nánast undantekningarlaust fara þessi viðtöl fram á ENSKU.  Ekki er langt síðan að ég horfði á viðtal við mann sem hafði búið hér á landi í yfir 20 ár og þar að auki var hann kvæntur Íslenskri konu en viðtalið við hann fór fram á "ENSKU".  Þetta er að sjálfsögðu fjölmiðlunum að kenna, þessir aðilar fá þann valkost að talað sé við þá á ensku og að sjálfsögðu taka þeir því opnum örmum.  Nú geri ég töluvert af því að horfa á fréttirnar í Norska sjónvarpinu (NRK) og þar eru ALLTAF viðtöl við þá sem eru útlendingar og búsettir í Noregi, Á NORSKU og ef þeir tala mjög "bjagaða" Norsku ÞÁ ER VIÐTALIÐ BARA TEXTAÐ.  ER EITTHVAÐ ÞVÍ TIL FYRIRSTÖÐU AÐ ÞESSI VINNUBRÖGÐ SÉU TEKIN UPP HÉR Á LANDI???????


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jhann minn! Þessar útlendinga sleykjur hafa endanlega gengið yfir okkur svo engin þolinmæði er eftir. Varla er þeim það betur eiginlegt en okkur að standa saman að einum málsstað Þeirra; yfirráðum yfir fólki og fé heillar þjóðar,í heimsyfirráða nafni.--- ----- ------- -----! En Málstaður okkar tengist kærleik og tryggð við Ísland hann innifelur heiðarlega afkomu samstöðu "einn fyrir alla og allir fyrir einn" Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 4.10.2019 kl. 14:31

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég næ bara ekki þessum "sleikjugangi"......

Jóhann Elíasson, 4.10.2019 kl. 16:00

3 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Hér þarf bara að segja: "englis plís" og ef þú ert ekki alveg sáttir við það þá ert þú sagður rasisti!!!

Sigurður I B Guðmundsson, 4.10.2019 kl. 19:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna hittir þú naglann á höfuðið Sigurður...................

Jóhann Elíasson, 4.10.2019 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband