18.10.2019 | 12:05
ER ÞETTA EKKI BARA FULLKOMLEGA VERÐSKULDAÐ???????
Iðnaðarráðherra kom fram hálfkjökrandi, fram í sjónvarpi í gærkvöldi og sagði að við ættum ekki "SKILIÐ" að vera á svona lista. Heldur hún virkilega að við séum sett á svona lista upp á grín? Stjórnvöld hérna hafa haft nægan tíma til að bregðast við þeim atriðum sem voru gerðar athugasemdir við en hafa ekki gefið sér tíma til þess vegna þess að þau voru svo upptekin við að taka upp lög og reglugerðir frá ESB. Það vantar, svo dæmi sé tekið, að upplýsa hvað fer fram í öllum þessum "gagnaverum" sem hafa sprottið upp hér á landi, eins og gorkúlur undanfarin ár. Það er ekki skrítið að það komi upp spurningar hjá eftirlitsaðilum við svona lagað......
Ísland komið á gráa listann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 397
- Sl. sólarhring: 406
- Sl. viku: 1927
- Frá upphafi: 1855586
Annað
- Innlit í dag: 230
- Innlit sl. viku: 1192
- Gestir í dag: 206
- IP-tölur í dag: 200
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Grár listi er ekki nógu dökkur fyrir íslenska fjármálakerfið, hann ætti að vera kolsvartur.
P.S. Gagnaverin framleiða talsvert af rafpeningum, en það gera bankarnir líka.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2019 kl. 15:14
Af hverju er þorpið Ísland sett á þennan lista? Hvaða menn íslenskir (?) eru það sem ógna velferð alþjóðafjármálakerfisins? Hinn "venjulegi" íslendingur (þar á meðal ég sjálf) skilur ekki málið og vill fá nánari útskýringar!
Kolbrún Hilmars, 18.10.2019 kl. 15:30
Til útskýringar má nefna dæmi um íslensk aðila sem sýsla með illa fengið fé og ógna velferð venjulegra Íslendinga: Landsbankinn, Íslandsbanki, Arion banki, o.s.frv. ...
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2019 kl. 15:49
Það er nú vandamálið, Guðmundur, allt of margir aðilar eru nefndir í þessu samhengi. Við skiljum þetta með einn skúrk, jafnvel tvo, en að allt heila bankakerfið liggi undir sök er "too much" eins og börnin segja.
Kolbrún Hilmars, 18.10.2019 kl. 16:12
Viðbrögðin eru í samræmi við tilefnið, sem er einmitt hversu útbreitt þetta er hér á landi. Ef aðeins væri um einhverja örfáa smáskúrka að ræða myndi það ekki kalla á slík viðbrögð.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2019 kl. 17:00
Takk kærlega fyrir innlitið öll sömul. Upp úr sextán þurfti ég að fara út og var bara að koma inn aftur, þannig að ég gat ekki blandað mér í umræðurnar fyrr. Það er alveg vitað að fjármálakerfið hér á landi er alveg gegnsýrt af spillingu og er ekki peningaþvætti inni í þeirri spillingu? Og eins og ég nefndi í færslunni þá er starfsemi gagnaveranna síður en svo eitthvað "skátastarf, eru þau ekki flest í "BITCOINGREFTRI" og er bitcoinið ekki mest notað til peingaþvættis????
Jóhann Elíasson, 18.10.2019 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.