Föstudagsgrín

Þennan sendi mér dyggur lesandi og sendi ég honum bestu þakkir fyrir.

Eiginkonan sagði við eiginmanninn: „Ég vildi að ég væri dagblað, því þá væri ég í höndum þínum allan daginn.“ Eiginmaðurinn svarar að bragði: „Ég vildi líka að þú værir dagblað. Þá fengi ég nýtt blað á hverjum degi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Einn enskur: She: Be an angel and let me drive. He did and he is!!

Sigurður I B Guðmundsson, 15.11.2019 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband