18.11.2019 | 23:30
ÞAÐ DAPURLEGASTA ER AÐ "ALLT" STJÓRNKERFIÐ VIRÐIST VERA GEGNUMSÝRT...
Á morgun verður vika frá sýningunni á þætti KVEIKS um þetta svívirðilega og dapurlega mál fór í loftið og hvað hefur eiginlega gerst? KVAÐRATRÓTIN AF ENGU, stjórnvöld segja að málið sé hjá til þess bærum yfirvöldum, eru þessi yfirvöld tilbúin fyrir þetta verkefni hvað varðar fjármagn og mannskap? Skattrannsóknarstjóri hefur ekki fengist til að tjá sig um málið og sannast sagna verð ég að viðurkenna að ég man ekki til þess að héraðssaksóknari hafi nokkuð sagt þessu viðkomandi. Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðherra situr sem fastast og ekki að sjá að neitt fararsnið sé á honum. Verður þetta eins og "rannsóknin" á HRUNINU, þar sem nokkrir aukaleikarar voru teknir af "lífi" en höfuðpaurarnir sluppu með allt saman og komu svo til baka með ALLAN sinn auð og fengu meira að segja VERÐLAUN fyrir að koma með peninngana AFTUR inn í landið. ÞANNIG AÐ NÚ ERU ÞEIR MARGFALT AUÐUGRI EN ÁÐUR OG HVER ER SVO LÁTINN BORGA BRÚSANN? JÚ ALMENNINGUR, EN NÚ ER KOMIÐ MIKIÐ MEIRA EN NÓG, VIÐ VILJUM AÐGERÐIR OG ÞAÐ EKKI SEINNA EN STRAX. Í Namibíu hefur verið gripið til aðgerða en á Íslandi hefur ekkert gerst. Það var ömurlegt að sjá Forsætisráðherra endurtaka sömu "möntruna" sem hún hefur muldrað frá því að þetta mál kom upp. Hefur hún ekki enn áttað sig á því að fólk VILL SJÁ AÐGERÐIR EKKI EITTHVAÐ INNIHALDSLAUST BLAÐUR???????
Dapurlegt dæmi um arðrán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 13
- Sl. sólarhring: 120
- Sl. viku: 1543
- Frá upphafi: 1855202
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 972
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann, þetta mál sýnir okkur á svart og hvítu að Ísland er eitt mesta bananalýðveldið!
Nú heyrir ég og les mikið um það breytingar þurfi að eiga sér stað í kvótakerfinu, en ég er ekki viss um að það gangi í gegn, við misstum að tækifærinu þegar bankahrunið varð! Því miður!
Það hlýtur að hlakka mikið í sjálfstæðismönnum yfir þessu Samherjamáli.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 19.11.2019 kl. 03:30
Það er dapurlegt að Afríkuríki skuli taka fastar á spillingu en Íslendingar. Hvort landið er þá Bananalýðveldi?? Og eitt í viðbót: Hefur höfuðpaurinn á Íslandi verið yfirheyrður??
Sigurður I B Guðmundsson, 19.11.2019 kl. 10:52
Þakka ykkur báðum fyrir innlitið og athugasemdirnar. Þessar "aðgerðir" sem ríkisstjórnin kynnti, í hádeginu, sem eiga að koma í veg fyrir að svona lagað geti gerst, eru svo vita gagnslausar að það mætti líkja þeim við að setja plástur á svöðusár. Ég hef alltaf viljað trúa því að þetta fólk væri óvitlaust og vildi bara gera sitt besta fyrir land og þjóð. En núna er ég farinn að efast stórlega og velti fyrir mér hvort þetta fólk er orðið svona algjörlega veruleikafirrt eða hverra hagsmuna það sé eiginlega að gæta. Þetta Samherjamál sýnir það bara svart á hvítu að það þarf að fara fram rannsókn á ÖLLUM stærri sjávarútvegsfyrirtækjum, hér á landi, síðustu áratugina og þá sérstaklega fyrirtækjum sem eru bæði með útgerð og fiskvinnslu. Það er nokkuð ljóst að það er Ísland sem er "bananalýðveldi" miðað við þær aðgerðir sem hefur verið gripið til í báðum löndunum.........
Jóhann Elíasson, 19.11.2019 kl. 13:06
Sæll Jóhann, ef þeir frysta ekki eignirnar strax, þá er hætta á því að Þorsteinn Már stingi eignum undan, en kannski þarf það ekki, ekkert verður aðhafst!
Helgi Þór Gunnarsson, 19.11.2019 kl. 16:33
Sæll Jóhann aftur, til að svara þessu með Elliða Vignis, þá er ég viss um að hann er að undirbúa sig fyrir landsmálapólitíkina.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 19.11.2019 kl. 16:39
Já Helgi ætli þetta sé ekki alveg rétt hjá þér með hann Elliða Vignis, hann er sennilega á leiðinni í landsmálapólitíkina. Bara verst fyrir hann að ef allt verður með felldu þá "lognast"Sjálfstæðisflokkurinn útaf í næstu kosningum. Annars er svo sem aldrei að vita við kjósendur erum svo andskoti vitlausir við kjósum sömu bjálfana yfir okkur aftur og aftur, það virðist veraalveg sama hvað þeir gera af sér. Stundum heldur maður að Íslenskir kjósendur séu "masókistar"........
Bestu kveðjur af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 19.11.2019 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.