Föstudagsgrín

Í upphafi skapaði Guð heiminn og hvíldist.  Þá skapaði Guð manninn og hvíldist.  Þá skapaði Guð konuna.  Síðan þá hefur hvorki Guð eða maðurinn hvílst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Vá hvað tíminn líður hratt. Strax komið föstudagsgrín. Þetta minnir mig á ljóskuna sem var stoppuð af lögreglu fyrir of hraðan akstur. Þú ókst á 80 þar sem hámarkshraði er 60 km á klukkustund sagði lögreglan. Það getur ekki verið sagði ljóskan ég er bara búinn að keyra í hálftíma!!

Sigurður I B Guðmundsson, 10.1.2020 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband