VILL UTANRÍKISMÁLANEFND EKKERT FARA YFIR ŢETTA??????

Eđa finnst Rósu Björk ţađ meira mál ađ einn hryđjuveramađur og fylgdarliđ hans sé drepinn heldur en 176 almennir borgarar????  Forgangsröđunin hjá  "Vinstri Hjörđinni" hefur alla tíđ veriđ svolítiđ "undarleg" ţó ekki sé nú fastar ađ orđi kveđiđ....


mbl.is Skotiđ hafi veriđ á farţegaţotuna fyrir mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Heill og sćll Jóhann

Demókratar vestur í Bandaríkjunum syrgja Soleimani fremur en yfir sexhundruđ Bandaríkjamanna auk annarra sem falliđ ađ hans tilstuđlan. Reyndar var ţađ einn Demókrati sem sagđi ţađ hafi veriđ réttlćtanlegt ađ fella hryđjuverkamanninn, en ţađ hafi veriđ vitlaus "Comander in Cheaf" (ćđsti yfirmađur herráđsins) sem hafđi tekiđ ţá ákvörđun. Hatur Demókrata á Trump er ađ fćra Repúblikönum fjölda atkvćđa sem áđur hefđu falliđ međ Demókrötum. Fátt er svo međ öllu illt ađ ei bođi gott!!!

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.1.2020 kl. 20:47

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Komdu sćll Tómas og gleđilegt ár!

Demókratarnir eru heldur betur ađ skjóta sig í lappirnar ţessa dagana eins og daglega síđan í forsetakosningunum 2016....

Jóhann Elíasson, 9.1.2020 kl. 21:35

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Spurningin sem enginn virđist vilja spyrja: Hvađ var ćđsti herđshöfđingi íranska hersins eiginlega ađ gera lengst inn í Írak?

Guđmundur Ásgeirsson, 9.1.2020 kl. 22:44

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Komdu sćll og gleđilegt ár Guđmundur!

Var hann ekki bara í kurteisisheimsókn og ađ leggja á ráđin um hryđjuverk í leiđinni???? undecided

Jóhann Elíasson, 10.1.2020 kl. 01:09

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Samkvćmt öđrum fregnum er ţví haldiđ fram ađ hann hafi ađ undirlagi ríkis sem er áhrifamikiđ í Írak veriđ bođinn til ađ rćđa (undir yfirskyni kurteisisheimsóknar) um friđarumleitanir milli Íran og Sauda međ milligöngu Íraks (allt óopinberlega ađ sjálfsögđu). Svo reyndist ţađ vera gildra til ađ lokka hann á hentugt svćđi til ađ taka hann "varanlega úr umferđ".

Sel ţetta ekki dýrar en ég kaupi ţađ. Ţađ athugist ţó ađ Bandaríkin hefđu aldrei getađ gert slíka drónaárás inn í sjálfu Íran án ţess ađ ţađ yrđi túlkađ sem bein stríđsyfirlýsing. Ţess vegna er ţessi kenning ekki í neinu ósamrćmi viđ atburđarás sem gćti veriđ hönnuđ svona, ţó kenningin sé heldur ekki sönnuđ frekar en ađrar sem gćtu komiđ til greina.

Ef ţessi kenning er rétt eru Bandaríkin enn einu sinni ađ ganga erinda bandamanna sinna Sauda og voru međ drápinu á íranska hershöfđingjanum í raun ađ hefna fyrir eldflaugaárás sem Íranir gerđu nýlega á ýmis olíumannvirki í Saudi Arabíu. Sé ţađ rétt bendir ţađ líka til ţess ađ Bandaríkin leggi nú hugsanlega aukna áherslu á óhefđbundnar ađferđir á ţessu svćđi.

Raunveruleikinn á vígvellinum er sennilega talsvert flóknari en sú mynd sem birtist okkur í fjölmiđlum.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.1.2020 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband