En Íslenska liðið verður að passa sig eftir þennan sigur það er ekki hægt að segja að sagan sé okkur hagstæð, það er einum of algengt að við höfum unnið fyrsta leik og svo ekki söguna meir. Nú er það áskorunin að láta þá sögu ekki endurtaka sig. En það verður ekki horft framhjá því að leikur Íslands í dag var stórkostlegur og hlýtur að vera sérstaklega SÆTT fyrir Guðmund ÞÓRÐ Guðmundsson að vinna þennan sigur, nánast á heimavelli Dana og þannig að ná fram hefndum vegna framkomu Dana við hann, þegar hann þjálfaði landslið þeirra og gerði þá að ólympíumeisturum.......
![]() |
Að vinna besta lið heims er mjög stór sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 177
- Sl. sólarhring: 190
- Sl. viku: 1682
- Frá upphafi: 1884288
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1036
- Gestir í dag: 87
- IP-tölur í dag: 85
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það þarf ekki að gera þetta neitt flókið, bara halda strikinu, ef íslenska liðið spilar jafn vel og í þessum leik í dag eru því allir vegir færir.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.1.2020 kl. 23:11
Já, það er nefnilega meinið. Það er kannski kominn stöðugleiki í liðið sem hefur vantað hingað til......
Jóhann Elíasson, 12.1.2020 kl. 00:54
Héldu út allan leiktímann án þess að gefa neitt eftir. Enginn "slæmur kafli" nema kannski tvær mínútur í seinni hálfleik en ekki meir. Mjög spennandi leikur og góður.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.1.2020 kl. 01:06
Já, rétt er það leikurinn var góður hjá liðinu en það voru líka fyrstu leikirnir á tveimur síðustu EM mótum en eftir það töpuð þeir öllum leikjunum og komust ekki upp úr riðlakeppninni. Við skulum vona að það endurtaki sig ekki.....
Jóhann Elíasson, 12.1.2020 kl. 08:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.