STÓRFURÐULEG "DEILA"..........

"SJALDAN VELDUR EINN ÞEGAR TVEIR DEILA" segir gamalt máltæki, en eins og fréttir hafa verið um þetta mál, mætti ætla að ÖLL sökin á "taprekstri" ÁLVERSINS Í STRAUMSVÍK liggi hjá Landsvirkjun.  En er það svo?  Nú er ekki betur vitað en að álverið í Straumsvík kaupi súrálið, sem það notar í framleiðsluna,af móðurfélagi sínu, er eðlilegt verð á því?  Og svo má ekki gleyma því að ÁLVERIÐ Í STRAUMSVÍK fær ALLAN innskatt endurgreiddan en það nemur tugum milljarðakróna á ári og þar með  fær áverið 19,35% afslátt af rafmagninu í formi endurgreiðslu á virðisaukaskatti.  Í mínum bókum er ekki um neitt annað að ræða en ríkisstyrk...........


mbl.is Trúnaður gildir þar til samkomulag næst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Þetta heitir á góðri íslensku að Álverið er búið að taka Íslendinga í ras............ í gegnum árin.

Sigurður I B Guðmundsson, 24.2.2020 kl. 15:43

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Einmitt Sigurður en það gengur erfiðlega hjá ráðamönnum að viðurkenna þetta...........

Jóhann Elíasson, 24.2.2020 kl. 17:01

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Jóhann, er ekki í lagi að þau loki? Kemur þá ekki bara eitthvað annað í staðin? embarassed

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 25.2.2020 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband