6.3.2020 | 17:54
HVAÐA "SKÍT" ER VERIÐ AÐ REYNA AÐ FELA?????????
Það er alveg á kristaltæru að félagið var langt frá því að vera gjaldfært þegar það var úrskurðað gjaldþrota. Séu stjórnarmenn og fjármálastjóri að halda því fram, er ekki annað hægt en að stórefast um að þetta fólk hafi verið fært um að gegna því starfi sem það átti að gegna (og þar af leiðandi sé það ekki undarlegt að reksturinn endaði eins og hann gerði). Síðustu mánuðina sem félagið var í rekstri var lítið annað gert en að safna skuldum og til allrar hamingju var gripið inn í og reksturinn stöðvaður áður en meira tjón hlaust af og þá er spurningin hvort þessa síðustu mánuði, í ævi félagsins, fór ekki fram glæpsamlegt athæfi og hvar ábyrgðin á því athæfi liggi???????
WOW hafi verið gjaldfært | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 212
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 2108
- Frá upphafi: 1852040
Annað
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 1323
- Gestir í dag: 110
- IP-tölur í dag: 108
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki svipaður skítur og var í bankahruninu???
Sigurður I B Guðmundsson, 6.3.2020 kl. 19:29
Jú, en það er spurningin hvort eigi að horfa framhjá því í þetta skipti??????????
Jóhann Elíasson, 6.3.2020 kl. 19:37
Gjaldþrot Wow er ekki að neinu leiti líkt gjaldþroti bankanna. Það var t.a.m. raunverulega hægt að forða Wow frá gjaldþroti en sá möguleiki var ekki fyrir hendi í tilfelli bankanna. Wow air var atvinnurekstur í raunhagkerfinu sem er einnig allt annað en um var að ræða í tilfelli bankanna. Kostnaður við að bjarga Wow var brotabrot af þeim skaða sem íslenskur þjóðarbúskapur hefur orðið fyrir af falli félagsins.
Björn Ragnar Björnsson, 7.3.2020 kl. 21:13
Sæll Jóhann, Ég er sammála Sigurði þér og Birni hér að ofan.
En á meðan peninga elítan er við lýði, þá verður Ísland bananalýðveldi, okkar hagsmunir fara ekki saman við þeirra hagsmuni!
Við erum ekki en búin að borga útrásarsukkið, þannig að okkur munaði ekki um að taka eitt stykki flugfélag líka!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 8.3.2020 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.