11.3.2020 | 10:30
EN FYLGJA BANKARNIR OG FJÁRMÁFYRIRTÆKIN FORDÆMI SEÐLABANKA ÍSLANDS?
Ekki hef ég orðið var við neina "vaxtalækkun" hjá bönkunum í kjölfar stýrivaxtalækkana hjá Seðlabanka Íslands. Eru vaxtalækkanir Seðlabankans ekki hálf máttlitlar ef þeim er ekki fylgt eftir út í þjóðfélaginu???????
Stýrivextir lækkaðir í 2,25% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 13
- Sl. sólarhring: 420
- Sl. viku: 2190
- Frá upphafi: 1837556
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 1255
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrrverandi Seðlabankastjóri sá alltaf einhverjar "Blikur á lofti" svo það var ekki hægt að lækka vexti. En núveramdi sér engar "blikur" og er að gera allt sem hann getur til að hjálpa til og það kemur er ég viss um.
Sigurður I B Guðmundsson, 11.3.2020 kl. 16:13
Hann er að gera góða hluti í dag en hann þarf að hafa fleiri með sér.......
Jóhann Elíasson, 11.3.2020 kl. 16:50
Frá því að vaxtalækkunarferli seðlabankans hófst hafa stýrivextir lækkað um 50%.
Á sama tíma hafa lægstu almennir bankavextir aðeins lækkað um helming af því eða 25%, úr 6% niður í 4,5% samkvæmt tilkynningu Landsbankans í dag.
Heimilin eiga því inni hjá bönkunum aðra eins lækkun og nú þegar hefur komið til framkvæmda hjá þeim, eða niður í 3% (óverðtryggt, vel að merkja).
Einhverntíman hefði þótt ótrúlegt að sá dagur gæti komið að Íslendingar gætu tekið lán á svo lágum vöxtum og það án verðtryggingar!
Þó ekki sé af góðu komið, er samt jákvætt að vextir lækki enda hjálpar það við að kveða niður þá mýtu að okur sé óhjákvæmilegt á Íslandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.3.2020 kl. 18:13
Þakka þér fyrir innlið og mjög góðar upplýsingar, Guðmundur. Ég held að allir séu sammála um það að heldur gengur hægt hjá bönkunum og öðrum fjármálastofnunum að lækka vextina og þar sem ríkið (almenningur í landinu) á bankana svo til að fullu, er ekki óeðlileg sú krafa að bankarnir lækki vextina þegar í stað og helst í gær......
Jóhann Elíasson, 11.3.2020 kl. 19:10
Ég hef fylgst náið með þessari þróun frá því að vaxtalækkunarferlið hófst og mun halda því áfram.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.3.2020 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.