13.3.2020 | 14:30
HVAÐA LAUSN HELDUR HANN AÐ HANN GETI SAMIÐ UM FYRIR ÍSLAND??????
Það hefur verið alveg með ólíkindum að fylgjast með viðbrögðunum við þessu ferðabanni til Bandaríkjanna, sem var sett á Evrópu og þó aðallega á þau ríki sem eru í Schengen-samstarfinu. En það er eftirtektarvert að þetta ferðabann nær ekki til Bretlands (England, Skotland og Wales) og Írlands en þessi lönd eru ekki í Schengen og geta sýnt fram á "eðlileg" viðbrögð til að hefta útbreiðslu covid 19-veirunnar. Í Bandaríkjunum er litið svo á að innan Schengen-ríkjanna séu alls ekki gerðar fullnægjandi ráðstafanir til þess að hindra útbreiðslu covid 19-veirunnar. Svo hefur móðursýkin og taugaveiklunin við þessari ákvörðun Bandaríkjastjórnar, verið svo með ólíkindum, að fólk hlýtur að hugsa með sér að það hljóti nú bara eitthvað mikið að vera að. RÚV og fleiri aðilar láta strax að því liggja að nú hafi Trump bara farið öfugu megin fram úr rúminu þann morguninn og drifið sig bara á "tvitter" og ákveðið þetta einn, tveir og þrír. En þannig er það bara ekki, maðurinn er ekki einræðisherra í Bandaríkjunum og þarf að bera allar svona ákvarðanir undir ríkisstjórnina og þingið. Eina "undanþágan", sem hægt er að ímynda sér að Utanríkisráðherra Íslands geti gert sér vonir um að fá, að mínum dómi frá þessu ferðabanni á Evrópu, er fragtflutningur á ferskum fiski og öðrum varningi frá Íslandi............ ÞETTA SÝNIR OKKUR SVO EKKI VERÐUR UM VILLST AÐ ÞARNA ER SCHENGEN-SAMNINGURINN AÐ VALDA OKKUR STÓRSKAÐA EINS OG FLEST SEM KEMUR FRÁ ESB HEFUR GERT SÍÐUSTU 15 ÁRIN........
Guðlaugur hittir Pompeo í næstu viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 56
- Sl. sólarhring: 259
- Sl. viku: 2022
- Frá upphafi: 1852118
Annað
- Innlit í dag: 38
- Innlit sl. viku: 1255
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á maður virkilega að trúa því að það sé ekki meirihluti á Alþingi fyrir að segja upp Schengen svo hvað er að???
Sigurður I B Guðmundsson, 13.3.2020 kl. 17:48
Sennileg er ekki meirihluti á Alþingi fyrir uppsögn á Schengen. Það var Björn Bjarnason, sem keyrði Schengen í gegn og hann sér það sem persónulega árás á sig ef einhver setur sig upp á móti þeim samningi og ekki virðist EES-samningurinn vera mikið neðar á vinsældalistanum hjá honum. Menn hljóta nú að muna eftir "skýrslunni", sem hann og tveir aðrir INNLIMUNARSINNAR gerðu?????????
Jóhann Elíasson, 13.3.2020 kl. 18:01
Sæll,ekki man ég eftir "skýrslu" sem hann gerði með innlimunarsinnum,en í dag get ég vel trúað að hann hafi verið falskur Sjálfstæðisstrumpur.- -Ég er viss um að þorri landsmanna beiti sér fyrir úrsögn úr Schengen.
Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2020 kl. 00:04
Helga, hann var í forsvari þriggja manna nefndar, sem átti að gera skýrslu um jákvæð og neikvæð áhrif EES-samningsins e einhverra hluta vegna varð þessi "skýsla" að lofsöng um EES........
Jóhann Elíasson, 14.3.2020 kl. 08:39
Takk fyrir góð skrif Jóhann! til hamingju með að vera laus við VEIRUNA af síðunni þinni!!!
Óskar Kristinsson, 14.3.2020 kl. 15:16
Þakka þér fyrir innlitið Óskar. Ég hef grun um að "VEIRAN" sem þú kallar svo heiti Sigfús Ómar, ég hef engin áform uppi að láta hann halda áfram að drulla yfir allt og alla sem EKKI eru LANDRÁÐAFYLKINGAMENN. Ég virði allar stjórnmálaskoðanir en að mínu mati á ekki að vera með persónulegt skítkast og lítilsvirðandi skrif um einstaklinga, sem ekki eru einu sinni til staðar til að verja sig.
Jóhann Elíasson, 14.3.2020 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.