Í ÞVÍ ÁSTANDI SEM NÚ RÍKIR GETUR ENGINN LÁTIÐ SIG DREYMA UM LAUNAHÆKKUN.....

Og að sjálfsögðu eiga ráðherrar, þingmenn og æðstu embættismenn þjóðarinnar að sýna þar fordæmi og afsala sér fyrirhugaðri LAUNAHÆKKUN og svo á að afturkalla 45% launahækkunina, sem kjararáð færði þeim hérna um árið.  Rökin fyrir þeirri LAUNAHÆKKUN voru þau að það væri svo mikill UPPGANGUR í þjóðfélaginu að nú væri lag til að HÆKKA launin hjá þessum hóp.  Nú er aftur á móti NIÐURSVEIFLA (NIÐURGANGUR wink) í þjóðfélaginu og er þá ekki lag fyrir LAUNALÆKKUN fyrir þennan hóp núna?  Ég er alls ekki að tala að tala um að þessi LAUNALÆKKUN yrði afturvirk, það er alls ekki raunhæft. Þessi hópur er ekkert á "horriminni" hvað laun varðar og geta alveg sýnt fordæmi og tekið á sig tímabundna LAUNLÆKKUN.  En á eftir ættu að fylgja HÁLAUNAFÓLK í einkageiranum en forsendan er að OPINBERI GEIRINN GANGI Á UNDAN MEÐ FORDÆMIÐ.........


mbl.is Launahækkanir eins og olía á eld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband