"LENGI GETUR VONT VERSNAÐ"..............

Ekki get ég sagt að væntingarnar hafi verið miklar og ég svo sem reiknaði ekki með neinum ósköpum í þessum "aðgerðarpakka" ríkisstjórnarinnar.  Eins og ég sagði áður voru væntingarnar ekki miklar en þessar aðgerðir eru LANGT UNDIR VÆNTINGUM.  Halda forráðmenn Ríkisstjórnarinnar að þeir séu í einhverri uppistandskeppni?  Það væri bara nóg að hafa mynd af Ríkisstjórninni upp á vegg og láta myndefnið snúa að veggnum og sleppa því svo að greiða þessu liði laun, sem þau hafa hvort eð er ekki unnið fyrir.Kannski vill forsætisráðherra "stækka" Stjórnarráðið til að fjölga geymsluherbergjum  svo hægt verði að setja ónýtar Ríkisstjórnir í geymslu þar sem þær geta hvílt í friði??????


mbl.is Aðgerðapakki upp á 60 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Ótrúlegt að sjá þessar tillögur. Það vantar alveg heildstæða hugsun varðandi þann vanda sem við er að etja. Þetta er eins og loforðapakki úr ranni Vinstri grænna.

Jón Magnússon, 21.4.2020 kl. 18:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat! Laun Ríkisstjórnarinnar ættu sannarlega að lækka,þeir eru kosnir af okkur en gegna skipun ESB eins og krýndu æðsta veldi. Mér sýnist almennur áhugi á að fækka þingmönnum og því er ég sammála. Sníða mætti ákveðnari viðurlög gagnvart augljósum póitískum loddurum.Ég gef ekkert fyrir þennan aðgerðarpakka,en hann er raunar ekki sá fyrsti að þeirra sögn.

Helga Kristjánsdóttir, 21.4.2020 kl. 18:57

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vistaði þetta löngu eftir ég byrjaði,en AKKURAT passar fyrir allt!!

Helga Kristjánsdóttir, 21.4.2020 kl. 19:00

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka ykkur fyrir innlitið Jón og Helga og góðar athugasemdir.  Ég ætla ekki að bera blak af því að ég varð fyrir alveg gífurlegum vonbrigðum og þá sérstaklega yfir því hversu ómarkvissar aðgerðirnar voru.  Það er engu líkara en utanborðsmótor hafi verið settur ofan í skítahaug og svo sett í gang og þeir segja að þetta "drullumall" sé sé 60 milljarða virði.  HVAÐ ÆTLI ALVÖRU AÐGERÐIR HEFÐU KOSTAÐ?????????

Jóhann Elíasson, 21.4.2020 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband