8.5.2020 | 14:32
OG SVO ERU MENN HISSA Á ÓRÉTTLÆTINU OG SPILLINGUNNI HÉR Á LANDI...
Gefur það ekki til kynna, að hann fer svona seint af stað í undirskriftasöfnunina, að hann er nokkuð sigurviss. Enda hefur það verið reynsla undanfarinna ára að við Íslendingar erum kvartandi og kveinandi yfir óréttlætinu og spillingunni hér á landi, en svo þegar kemur að kosningum þá er sama spillingarliðið kosið aftur. Ég fékk að heyra það með núverandi forseta að hann hefði ekkert gert og það væri jú alveg ágætt því hann gerði þá ekkert af sér á meðan. Þá spurði ég viðkomandi hvort hann væri ánægður með það að forsetinn hefði undirritað lögin um FÓSTUREYÐINGU, samþykkt ORKUPAKKA ÞRJÚ, sleppt því að fara á HM í knattspyrnu í Rússlandi vegna þess að Ríkisstjórnin vildi EKKI að hann færi OG SVO BEIT HANN HÖFUÐIÐ AF SKÖMMINNI MEÐ ÞVÍ AÐ TILKYNNA ÞAÐ ,EFTIR AÐ HANN HAFÐI VERIÐ KJÖRINN, AÐ HANN MYNDI ALDREI GANGA GEGN RÍKJANDI STJÓRNVÖLDUM MEÐ ÞVÍ AÐ BEITA 26 GREIN STJÓRNARSKRÁRINNAR? Nei hann var það nú ekki EN SAMT VAR HANN BARA NOKKUÐ ÁNÆGÐUR MEÐ NÚVERANDI FORSETA og reiknaði með að kjósa hann. HVAÐ ER EIGINLEGA AÐ OKKUR ÍSLENDINGUM ER KANNSKI SVONA RÍK ÞRÆLSLUND Í OKKUR????????
Guðni byrjaður að safna undirskriftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 22
- Sl. sólarhring: 345
- Sl. viku: 1918
- Frá upphafi: 1851850
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1216
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Jóhann þrælslundin ristir djúpt í íslenska þjóðarsál, við erum tilbúin að láta vaða yfir okkur af stjórnvöldum eins og sjá má í Reykjavík t.d., en samt þorir fólk ekki að breyta til, að losna undan ofríki þeirra sem svíkja hvert loforðið á fætur öðru og við kjósum þá aftur og aftur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 8.5.2020 kl. 15:25
Þetta er svo með ólíkindum, en ef menn kjósa núverandi forseta yfir sig aftur, þá geta hinir sömu "gleymt" því að væla yfir ástandinu í landinu..........
Jóhann Elíasson, 8.5.2020 kl. 19:14
Ég segi nú bara eins og Geir Hardee sagði forðum.."Guð blessi Ísland" árið 2008.
Hvert skipti sem ég sé mynd af þessum forseta, þá sé ég alltaf fígúrina "Doddi í leikfangalandi"
Alltaf eins og álfur út úr hól.
Plís, fáum eitthvað annað á Bessastaði heldur en ESB sleikju sem er tilbúin að framselja
okkar sjálfstæði til Brussel.
Ekki gleyma því að hann vildi ICE SAFE á þjóðina árið 2008. Hann lítilsvirti okkar þjóð og okkar góðu landsliðsmenn
í fótbolta með því að sitja heima eins og DRUSLA og samþykkti svo O3 þrátt fyrir fjölda undirskrifta
til að það eitt hefði nægt til þess að setja það í þjóðar atkvæða greiðslu.
Höfum ekkert við þennan manna að gera.
Hátt í 70% af þjóðinni kaus hann EKKI.
Ekki forseti minn.
Það er víst.
M.b.kv.
Sigurður Kristján Hjaltested, 8.5.2020 kl. 19:55
Þið gleymið undirskr.uppreysn æru á mjög svo umdeildum manni v/kynferðisbrota.Og seinna meir kostaði stjórnarslit,sem var nú reyndar hið besta mál....stjórnarslitin meina ég.
Björn. (IP-tala skráð) 8.5.2020 kl. 22:46
Já ferill núverandi forseta er skrautlegur en einhverjir ætla samt að kjósa hann áfram............
Jóhann Elíasson, 9.5.2020 kl. 08:30
Þetta er stór spurning.
Sigurður I B Guðmundsson, 9.5.2020 kl. 11:03
Jóhann þú mátt bæta við upptalninguna:
Kvittaði undir ólöglega skipan 15 dómara við Landsrétt, þrátt fyrir að hafa verið varaður við því.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.5.2020 kl. 12:47
Fyrir utan ÓRG, hefur einhver annar forseti sett sig upp á móti ríkjandi stjórnvöldum með því að vísa máli til þjóðaratvæðis? Reyndar fór fyrra málið sem ÓRG vísaði til þjóðaratkvæðis aldrei til þjóðaratkvæðis, en boy o boy hvað sá var reiður(þessi sem kallaði ÓRG kommatitt úr ræðustól Alþingis), alvaldurinn sem þá var. Ekki það, ég er fylgjandi bindandi þjóðaratkvæðagreiðslum, sem þá komi frá fólkinu sjálfu þ.e. 15% kostningabærs fólks þurfi til þess að knýja fram þjóðaratkvæðagreiðslu. Eins að dómarar séu kostnir hverju sinni í Alþingiskostningum. Sem 3ja valdið í landinu, þá á skipan dómara ekki að vera í höndum misvitra stjórnmámanna
Jónas Ómar Snorrason, 9.5.2020 kl. 13:53
Jónas. Hvernig ætti kosningabarátta um stöðu dómara að fara fram samhliða þingkosningum? Eiga dómarar að vera pólitískir? Eftir hverju myndir þú velja hverjum þú greiddir atkvæði? Kannski hversu hart sá ætli sér að dæma sem flesta sakaða menn, eða hvort af umburðarlyndi og mannúð hann ætli að sýkna sem flesta? Eða ættu úrslit um slíkt kannski frekar að ráðast af lögunum?
Guðmundur Ásgeirsson, 9.5.2020 kl. 14:04
Guðmundur, fyrir það fyrsta, þá eins og í forsetakostningum, myndu öll atkvæði vega jafnt, eins og ætti að vera í Alþingiskostningum. Sé ekki fyrir mér, eðli embættisins vegna, einhverja hatramma kostningabaráttu eins og oft er í Alþingis og sveitastjórnarkostningum. Eins og staðan er núna og hefur verið, er nokkuð ljóst að dómarar eru pólitískt valdir þ.e. mjög líklega út frá eigin stjórnmálaskoðunum sem samsamast ráðherra hverju sinni. Í þriggja valda stjórnkerfi er mögulega óeðlilegt að eitt vald velji hverjir skipast í annað vald, heldur er það kjósenda eins og til Alþingis og Forseta. Um val hvers og eins kjósenda, áætla ég að hver og einn frambjóðandi kynni sína reynslu, menntun og fyrri störf annað hvort hver fyrir sig eða jafnvel í sameiginlegu útgefnu riti þar sem kjósendur geta myndað sér skoðun á hverjum og einum fyrir sig. Sjálfur tæki ég mið af fyrrnefndum þáttum, ásamt því hvort þeir væru t.d. með pólitískann bakgrunn, frambjóðandi með engan slíkan bakgrunn myndi skora nokkuð hátt hjá mér væru aðrir þættir í góðu lagi. Eiginlega vil ég ganga svo langt að hafa kjör dómara einungis til t.d. 8 ára í stað æfilangt, en geti samt sóst eftir endurkjöri að 8 árum liðnum. Nú geta dómarar fallið frá eða sagt sig frá embætti af ýmsum ástæðum, þá má hugsa sér að þeir sem þátt taka í kjöri til dómara skuldbindi sig sem varamenn og sá taki við sem næstur var í fjölda atkvæða og sitji þ.a.l. út kjörtímabilið. Um val á forseta Hæðstaréttar, sem jafnframt er einn af handhöfum forsetavalds, þá má alveg hugsa sér, eins og ég held að sé venjan, að dómarar við Hæðstarétt velji forseta Hæðstaréttar.
Jónas Ómar Snorrason, 9.5.2020 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.