ER VIRKILEGA VERIÐ AÐ "DRAGA FRAM" EITTHVAÐ 27 ÁRA GAMALT ATVIK??

Það er sko ekkert grín að fara í forsetaframboð þarna fyrir Westan og sjálfsagt á þetta eftir að koma upp hér á landi í einhverri mynd.  Djöfull er ég heppinn að það skuli ekki nokkur maður vera að spá í hvað ég gerði af mér fyrir tæpum 30 árum........embarassed


mbl.is „Ekki kjósa mig ef þið trúið henni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Einar Hansen

Hann var nauðgari fyrir 27 árum, og nú er hann hvað? endurfæddur í anda Jesú ... einu sinni skíthæll, alltaf skíthæll.

Örn Einar Hansen, 15.5.2020 kl. 16:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er kannski ekki aðalatriðið hvað hann var heldur hvað hann er en ég held að menn breytist ekki svo mikið með árunum.  Það er örugglega ekki fyrir ekki neitt sem hann er kallaður "SLOOPY JOE".  Ég er síður en svo hallur undir Demókrata en mér finnst fyrir neðan allar hellur að draga svona "hundgömul" atvik fram.......

Jóhann Elíasson, 15.5.2020 kl. 16:44

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sleepy Joe er þekktur fyrir að draga upp svona ásakanir á aðra sem eru 20 ára og eldri, en var svo enginn fótur fyrir. Síðast fyrir tveimur árum var hann með kenninguna, ef að kona ásakar einhvern mann um kynferðislegt ofbeldi þá á að trúa konuni án þess að ransaka málið. Það var hæstaréttardómari sem lenti í þessu fyrir tveimur árum, sem var enginn var enginn fótur fyrir var bara pólitík, en ekki gjörningur hjá konuni sem ásakaði dómarann.

Svo má bæta því við að hann kom á lögum að ef að háskólanemi karlmaður væri ásakaður um kynferðislegt ofbeldi þá á bara að trúa konuni og karlmaðurinn fær ekkert að verja sinn málstað.

Mér finnst þetta mátulegt á þennan vitleysing Sleepy Joe, nú kanski sér hann hvernig er að vera ásakaður um kynferðisofbeldi og það kæmi mér ekki að óvart að þetta sé rétt hjá konuni sem er að ásaka hann núna.

Með kveðju frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 15.5.2020 kl. 18:08

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já nafni, oftast fá þessir menn til baka það sem þeir hafa gert sjálfir og er það bara hið besta mál.

Bestu kveðjur af Suðurnesjunum

Jóhann Elíasson, 15.5.2020 kl. 20:19

5 identicon

Hvað gerðirðu af þér þarna fyrir 3o árum síðan, Jóhann?kiss

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 16.5.2020 kl. 16:25

6 Smámynd: Jóhann Elíasson

Æi Jósef Smári, ég er búinn að gleyma því.......laughing

Jóhann Elíasson, 16.5.2020 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband