22.5.2020 | 14:02
ER ÞÁ ÚRSLITASTUNDIN RUNNIN UPP?????????
Því miður verð ég að segja að mér finnst umræðan undafarna daga hafa snúist um algjöran "tittlingaskít" og engu líkara en verið sé að "nota" flugfreyjur, sem einhvers konar "GRÝLUR" í þessu máli. Því hefur verið haldið fram að ef FFÍ (Félag Flugfreyja á Íslandi)semji ekki séu þær ástæðan fyrir því ef Icelandair fer í þrot. Þetta virðist vera að ganga ágætlega upp hjá forráðamönnum Icelandair og þeir virðast hafa náð nokkuð mörgum í lið með sér (það þarf nú ekki meira til en að lesa nokkrar bloggfærslur hérna á mbl.is). Sé þetta staðan (sem ég hef vissar efasemdir um), þá tel ég bestu lausnina vera þá að leyfa fyrirtækinu bara að fara í þrot í framhaldinu yrði svo tekið almennilega til í rekstrinum, það þyrfti að losa sig við "toppana" og stjórnina eins og hún leggur sig en leggja allt kapp á að sem flestir almennir starfsmenn verði endurráðnir og þá á endurskoðuðum kjörum. ER EINHVER ÁSTÆÐA TIL ÞESS AÐ "RÍKIÐ" SÉ AÐ HLAUPA UNDIR BAGGA MEÐ ÞESSU FÉLAGI TREKK Í TREKK OG ÁSTÆÐAN FYRIR LÉLEGRI AFKOMU ER FYRST OG FREMST ÓSTJÓRN OG ÓRÁÐSÍA? ER EITTHVAÐ VIT Í ÞVÍ AÐ EINKAVÆÐA HAGNAÐINN, ÞEGAR HANN ER, EN RÍKISVÆÐA TAPIÐ? Sendi forstjóri félagsins ekki bréf á starfsmennina, þar sem hann gaf í skyn að starfsmennirnir bæru ábyrgð á stöðu félagsins? Á endalaust reka "ræstingafólkið" ef eitthvað bjátar á í rekstrinum? OG SVONA Í RESTINA, VARÐANDI SÍÐUSTU AÐGERÐIR RÍKISSTJÓRNARINNAR Í COVID-19 MÁLUM, FLEST ÞESSI FERÐAÞJÓNUSTUFYRIRTÆKI, SEM VAR VERIÐ AÐ "BJARGA", VORU KOMIN Í BULLANDI VANDRÆÐI FYRIR COVID-19 FARALDURINN, ÞANNIG AÐ ÞESSAR AÐGERÐIR GERA EKKERT ANNAÐ EN AÐ LENGJA Í HENGINGARÓLINNI OG AUÐVITAÐ ENDAR BARA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞESSI FYRIRTÆKI FARA Í GJALDÞROT. OG SVO KEMUR HVERGI FRAM HVERSU LENGI ÞESSI "BJÖRGUN" Á AÐ STANDA........
![]() |
Icelandair: Flugfreyjur höfnuðu lokatilboðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
- ÞRÁTT FYRIR ALLT ER VEGAKERFIÐ HÉR Á LANDI Í "KLESSU"..........
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 19
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 1298
- Frá upphafi: 1884579
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 797
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lítur út fyrir að sama háttalag er haft þarna á fróni, og þegar ég var og hét. En í þá tíð, var það CargoLux, eða Hafskip. Fyrirtækin á skallanum, en topparnir bjuggu í villum sem Hollywood vitleysingjarnir höfðu ekki einu sinni ráð á. Síðan var bara sett í "konkurs" og byrjað upp á nýtt ... með nýjar millur úr ríkiskassanum.
Örn Einar Hansen, 22.5.2020 kl. 16:43
Já þarna hittir þú naglann á höfuðið Örn Einar og það versta er að hvorki þjóðin eða gerendurnir virðast ætla að læra af fortíðinni..
Jóhann Elíasson, 22.5.2020 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.