18.7.2020 | 17:44
ERUM VIÐ AÐ VERÐA VITNI AÐ LOKAMETRUNUM Í LÍFI ICELANDAIR???????
Eftir "darraðardans" síðust vikna, verður ekki dregin önnur ályktun og satt best að segja finnst mér óvissan um framtíð fyrirtækisins hafa staðið alveg ótrúlega lengi og og verið lengt í hengingarólinni mun lengur en hollt var. Nú er deilan orðin svo hörð að ekki verður séð að lífeyrissjóðirnir, verði tilbúnir til að leggja fjármagn í að "rétta kúrsinn af" hjá þessu fyrirtæki og breikka þannig bilið milli stjórnar, stjórnenda og aftur á mót launafólks hjá fyrirtækinu i andstöðu við raunverulega eigendur lífeyrissjóðanna. Ég hef löngum talað fyrir því að fyrirtækið verði bara látið fara í gjaldþrot. Síðan verði stofnað ríkisflugfélag á "rústunum", skipuð verði alveg ný stjórn og ráðnir inn nýir hæfir stjórnendur og byrjað alveg á núlli..........
![]() |
Vinir hafi bolað henni úr starfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAÐ ER NEFNILEGA NOKKUÐ MARGT Í EFNAHAG LANDSINS SEM HEFUR ÁH...
- ER EKKI KOMIÐ NÓG????
- TIL HAMINGJU MEÐ ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN Í DAG NORÐMENN HEIMA EÐA A...
- MEÐ ÖLLU ÓBOÐLEGUR FRÉTTAFLUTNINGUR OG EINHLIÐA OG LANGT FRÁ...
- ÞAÐ ÞARF AÐ VERA "FRIÐARVILJI" TIL STAÐAR HJÁ SELENSKÍ TIL AÐ...
- REYKAVÍKURBORG ER ÖRUGGLEGA EKKI EINA SVEITARFÉLAGIÐ SEM FER ...
- ÞÁ ER BÚIÐ AÐ UPPLÝSA ÁSTÆÐUNA FYRIR "AÐGERÐARLEYSI" DÓMSMÁLA...
- KANNSKI FINNST EINHVERJUM AÐ FULLLANGT SÉ GENGIÐ MEÐ ÞESSU - ...
- MEÐ ÖÐRUM ORÐUM - ÞAÐ ER ÞÁ EKKI ALVEG Á HREINU AÐ EINHVERJUM...
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNI...
- ÞAÐ ER EKKI FURÐA ÞÓTT VIRÐING FYRIR ALÞINGI SÉ EKKI Í HÆSTU ...
- STYÐJUM SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU GRÆNLENDINGA.....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 27
- Sl. sólarhring: 242
- Sl. viku: 1419
- Frá upphafi: 1885284
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 809
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jóhann, sennilega á Icelandair ekki möguleika. Við búum við þann raunveruleika að verkalýðsfélög geta ráðið örlögum starfsgreina. Við ætlum nefnilega að hafa kjör umfram það sem reksturinn getur borgað, sama hvað. Ég held þú vitir alveg hvað ég er að tala um en þú varst í sömu starfsgrein og ég þó aldrei höfðum við verið samskipa. Það verður blásið til sniðgöngu gagnvart Icelandair erlendis og félagið þannig knésett. Þetta þykir löglegt á Íslandi en ætti að teljast til hryðjuverka. Er ekki orðið tímabært að takmarka starfsfrelsi verkalýðsfélaga ?
Örn Gunnlaugsson, 18.7.2020 kl. 18:42
Þetta held ég að sé alveg hárrétt hjá þér Örn en það sem er merkilegra er að það virðist enginn "vilja" sjá hvað er að gerast og kannski enn síður að viðurkenna það..........
Jóhann Elíasson, 18.7.2020 kl. 21:01
Eruð þið félagarnir ekki sáttir þá við hvernig stjórn Herjólfs sneri á helv.... hann Jónas Garðars og félaga SSÍ?
thin (IP-tala skráð) 19.7.2020 kl. 22:35
"thin" (Þunnildi), það er ekkert til umræðu hér!!!!!!!
Jóhann Elíasson, 20.7.2020 kl. 11:24
Svíður gamla sjóaranum hvernig komið er fram við pungana í Sjómann........?
thin (IP-tala skráð) 20.7.2020 kl. 17:08
Nei, mér finnst þetta ekki þess virði að hugsa um þetta. Allt þetta dæmi með Landeyjahöfn er sorgarsaga og þetta er einn angi þeirrar sögu og ég nenni bara ekki að vera ergja mig á þessu kjaftæði.......
Jóhann Elíasson, 20.7.2020 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.