7.8.2020 | 01:52
Föstudagsgrín
Þennan fékk ég frá dyggum lesanda og kann ég honum bestu þakkir fyrir.
Gömul hjón, bæði á tíræðisaldri, fóru til læknis því þau voru orðin mjög gleymin. Þau voru alveg viss um að læknirinn myndi eitthvað geta hjálpað þeim því þetta var orðið MJÖG mikið vandamál hjá þeim. Þegar þau komu til læknisins, sagði hann að það væri nú lítið sem hann gæti gert en benti þeim á að það gæti verið ágætis ráð að skrifa niður það sem ætti að gera. Með þetta þjóðráð fóru þau heim. Nokkrum kvöldum seinna sátu þau inni í stofu og horfðu á sjónvarpið og þá varð konunni að orði:
- Mig langar svo mikið í ís, nennirðu að fara fram í eldhús og sækja ís handa mér?
- Já já sagði maðurinn og stóð upp.
- Er ekki betra að skrifa þetta niður sagði konan.
- Nei nei sagði maðurinn ég man þetta alveg.
- Mig langar í jarðaber með ísnum sagði konan þá. Er ekki betra að skrifa þetta niður? sagði konan þá.
- Nei nei sagði maðurinn þá, ís og jarðaber, ég man þetta alveg.
- Mig langar líka í rjóma með sagði hún þá. Ertu alveg viss um að það sé ekki betra að skrifa þetta niður ?
- Nei, nei blessuð vertu ég man þetta alveg, ís, jarðaber og rjóma skárra væri það nú. Sagði hann og fór fram í eldhús.
Eftir þó nokkurn tíma kom hann til baka úr eldhúsinu með EGG OG BEIKON á diski........ Þá sagði konan: HVAR ER RISTAÐA BRAUÐIÐ???????????
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 248
- Sl. sólarhring: 323
- Sl. viku: 1928
- Frá upphafi: 1851736
Annað
- Innlit í dag: 145
- Innlit sl. viku: 1239
- Gestir í dag: 131
- IP-tölur í dag: 130
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frú Jórunn var gildvaxin kona, feit og mikil fyrir fetann. Hún hafði það stundum til siðs að kaupa tvo aðgöngumiða fyrir sig eina, þegar hún fór á skemmtanir eða leikhús, til þess að hafa rýrma um sig. Á skemmtun einni afhenti hún þjóninum tvo aðgöngumiða. Þjóninn spyr hana, hver eigi að sitja í öðru sætinu. Án þess að það komi yður við, ætla ég að sitja í þeim báðum, svaraði Jórunn önug. Eins og yður þóknast, frú, svaraði þjóninn, en annars eru þessi sæti sitt hvoru megin við gangveginn!
Sigurður I B Guðmundsson, 7.8.2020 kl. 10:40
Ha, ha, góður þessi.......
Jóhann Elíasson, 7.8.2020 kl. 11:22
Mikil fyrir fetann: Fyrirferðamikill, vera mikill fyrir sér, mikillátur.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.8.2020 kl. 11:59
Þakka þér fyrir Sigurður. Í sveitinni í gamla daga fékk ég mikinn fróðleik yfir mig í gömlum máltækjum og sem betur fer hefur mikið af því varðveist í gegnum tíðina. En ég verð að viðurkenna að ég þurfti að "grafa" nokkuð djúpt eftir þessu en það var þarna.........
Jóhann Elíasson, 7.8.2020 kl. 12:36
Ég fór í "íslensk orðabók" til að vera alveg viss.
Sigurður I B Guðmundsson, 7.8.2020 kl. 16:08
Enn einu sinni kærar þakkir Sigurður, það var ekki verra að fá svona nákvæma útskýringu........
Jóhann Elíasson, 7.8.2020 kl. 16:31
Góður þessi nafni og ekki er hann verri hjá þér Sigurður ;>)
Með kveðju frá Montgomery Texas
Jóhann Kristinsson, 7.8.2020 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.