8.9.2020 | 10:54
RÍKISÁBYRGÐIN SKEKKIR MUN MEIRA EN SAMKEPPNISSTÖÐUNA.......
Hún STAÐFESTIR það líka að ef eitthvað bjátar á í rekstrinum, geta stjórnendur fyrirtækisins farið "skælandi" til stjórnvalda og fengið "AÐSTOÐ". Svo finna stjórnvöld bara einhverja "afsökun" fyrir því að aðstoðin sé veitt. Núna nota þeir COVID-19 og svo segja þeir að "FYRIRTÆKIÐ SÉ SVO KERFISLEGA MIKILVÆGT". ER ICELANDAIR EINA FLUGFÉLAGIÐ, SEM GETUR HALDIÐ UPPI FLUGSAMGÖNGUM TIL OG FRÁ ÍSLANDI?????????????
Samkeppnisstaðan mun skekkjast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 11
- Sl. sólarhring: 440
- Sl. viku: 1478
- Frá upphafi: 1855634
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 924
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei, örugglega ekki. En sennilega eina flugfélagið sem veitir atvinnu þeim sem greiða skatta og skyldur hérlendis eða leggur niður flugleiðina fyrirvaralítið.
Máltækið segir "betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi" - gæti vel átt við í flugmálunum.
Kolbrún Hilmars, 8.9.2020 kl. 12:20
Kolbrún, þetta er rétt hjá þér svo langt sem það nær. Það eru nokkuð mörg fyrirtækin hér á landi, sem veita atvinnu og greiða hér skatta og skyldur EIGA ÞÁ FLEST FYRIRTÆKIN ÞÁ RÉTT Á RÍKISÁBYRGÐ????????
Jóhann Elíasson, 8.9.2020 kl. 12:26
Alls ekki. En ég miðaði við kaupskipaflotann, sem einu sinni var íslenskur. Allt komið úr landi og áhafnir, íslenskar sem erlendar, greiða skatta sína í skráningarhöfnum. Sennilega hefði verið heppilegt að halda amk Eimskip í íslenskri eigu, jafnvel þótt þurft hefði ríkisábyrgð til.
Kolbrún Hilmars, 8.9.2020 kl. 15:49
Já, því miður bar okkur ekki gæfa til að halda kaupskipaflotanum hér og vil ég fullyrða að þar hafi hugsunin um SKAMMTÍMAGRÓÐA að mestu ráðið för. Málið er nefnilega það að í Belize og fleiri ríkjum þar sem skipin voru fyrst skráð voru gerðar mun minni öryggiskröfur og aðrar kröfur um leið til lágmarksmönnunar. Þá voru launakjör önnur og lægri en Íslenski kjarasamningar gerðu ráð fyrir og þar með var hnignunin hafin. Nú er hafin vinna að gerð ALÞJÓÐLEGRAR SKIPASKRÁR hér á landi og þegar þeirri vinnu er lokið verður fróðlegt að fylgjast með því hvort einhver breyting verður á skráningu Íslenskra kaupskipa......
Jóhann Elíasson, 8.9.2020 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.