15.9.2020 | 19:51
RÍKISSTJÓRNIN VIRÐIST EKKI ÆTLA AÐ LÁTA LÍTINN, HÁVÆRAN MINNIHLUTAHÓP KÚGA SIG Í ÞESSU MÁLI...
Hér á landi þyrftu að vera sömu reglur gagnvart hælisleitendum og umsækjendum um dvalarleyfi og eru til dæmis í Noregi.Þessar reglur koma í veg fyrir það að verið sé að NOTA fjölmiðla landsins til að koma af stað öðru eins "tilfinningaklámi" og gert er hér. Reglugerðin gengur út á það að eigi að fara með málið í fjölmiðla, SKULI FJÖLMIÐLARNIR HAFA AÐGANG AÐ ÖLLUM GÖGNUM MÁLSINS, Þessi reglugerð á að tryggja það að almenningur verði ekki leiddur áfram á einhverju "tilfinningaklámi" og geti þá séð málið frá ÖLLUM hliðum og tekið UPPLÝSTA ákvörðun. Ég óska fólkinu góðrar framtíðar og kannski heimalandið sé bara mun betri kostur fyrir þau en þau höfðu haldið.........
Er ekki fyrsta brottvísunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 182
- Sl. sólarhring: 506
- Sl. viku: 1964
- Frá upphafi: 1846638
Annað
- Innlit í dag: 97
- Innlit sl. viku: 1193
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann,ég tek undir óskir þínar með fólkinu....það minnir mig á að Þorsteinn Gunnarsson sviðsstjóri,sagð að Egypzka fjölskyldan hefði getað farið heim eftir áramótin,eftir að henni var synjað um hæli.En það vantaði vegabréf fyrir tvö barnanna,en foreldrarnir ekki viljað sækja um þau,það hefði tekið stuttan tíma.En þar sem útlendingastofnun varð að útvega þau sjálf náði það fram til Covid-19 sem var langur tími.Þess vegna dvöldu þau mikið lengur en æskilegt hefði verið. Mb.Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2020 kl. 03:14
Blessuð Helga og þakka þér fyrir innlitið og athugasemdina. Þarna kemur þú inn á merg málsins, ef Reglugerð í samræmi við Norsku reglugerðina hefði verið í gildi hér, hefði þetta komið fram áður og ekki hefði verið hægt að reka málið eins í fjölmiðlum og gert er, þannig að ekki hefði verið fjallað um málið EINGÖNGU á forsendum fjölskyldunnar og höfðað eingöngu til tilfinninga almennings og nálið skrumskælt, eingöngu til að ná fram bara EINNI hlið þess. En eins og við vitum hafa Öll mál minnst TVÆR hliðar........
Jóhann Elíasson, 16.9.2020 kl. 04:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.