11.10.2020 | 13:47
EN "SUMIR" ERU JAFNARI EN AÐRIR OG LÖG OG REGLUR GILDA VÍST EKKI UM ÞÁ
Að eigin mati. Þetta átti ekki að vera erfið ákvörðun fyrir hana og hún sem opinber persóna átti að gera sér grein fyrir því að með þessu hátterni sínu var hún að fara á svig við reglur um sóttvarnir. Reyndar braut hún engin lög, en hún mátti gera sér grein fyrir því að vegna stöðu hennar í þjóðfélaginu, yrðu eftirmálar af þessu hjá henni en hún treystir greinilega á það að það verði nóg fyrir hana að biðjast afsökunar og þykja þetta leitt og eftir smá tíma verði allir búnir að gleyma þessu. SVO Á AÐ KJÓSA SVONA FÓLK TIL ÁBYRGÐARSTARFA Á ALÞINGI ÍSLENDINGA. HÚN ER NÚ EKKI MEÐ ÖLLU HVÍTÞVEGIN Í GEGNUM TÍÐINA, GETUR VERIÐ AÐ VIÐREISN ÆTTI AÐ FARA AÐ LEITA AÐ ÖÐRUM FORMANNI?????????
Þorgerður gerist kannski bara félagsmaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
- HVAÐA SKATTA TELUR HANN ÞÁ "SANNGARNT" AÐ HÆKKA???????????
- ÞETTA LIÐ VIRÐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EÐA NEITT....
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 8
- Sl. sólarhring: 651
- Sl. viku: 2247
- Frá upphafi: 1834992
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1477
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún braut hvorki lög né reglur, heldur fór gegn fyrirmælum almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, án þess að því fylgdu neinar afleiðingar.
Munum þetta fordæmi næst þegar einhver verður handtekinn í mótmælum eða öðrum viðburðum á almannafæri fyrir að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.10.2020 kl. 16:46
Það er ekki aðalmálið Guðmundur, heldur er það fordæmið.....
Jóhann Elíasson, 11.10.2020 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.