16.12.2020 | 13:58
BRETAR YFIRGEFA ESB UM ÁRAMÓTIN OG SKIJA ESB EFTIR SAMNINGSLAUST....
Og þar með verður dauðadómur ESB staðfestur. En svo er spurningin HVENÆR aftakan fer fram, því eins og allir vita þá geta menn verið árum saman á "dauðadeild" áður en dauðadómnum er fullnægt. Þannig að "afturganga" ESB getur verið að angra okkur í mörg ár, því ég get ekki séð neinn stjórnmálamann hér á landi sem hefur bein í nefinu til þess að losa landið úr greipum ESB....
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- INNLIMUNARSINNAR REYNA AÐ "TROÐA" ÍSLANDI Í ESB MEÐ BLEKKI...
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI...
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR A...
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 22
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 1180
- Frá upphafi: 1894976
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 720
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega Jóhann hárrétt hjá þér!!!!
Tómas Ibsen Halldórsson, 16.12.2020 kl. 14:35
Sæll Jóhann, ég á eftir að sjá breta ganga úr ESB undir forystu Jhonsons, við skulum ekki gleyma því að breska þjóðin ákvað að ganga úr ESB árið 2016, síðan hefur allt verið reynt til að komast undan þeirri ákvörðun með því að koma á einhverskonar samningi sem líkist einna helst EES, sem er eins og við þekkjum hann ekki hótinu skárri. En bretar hafa samt sem áður verið lausir við Schengen drauginn.
Það styttist í áramót, þá kemur í ljós hvort um enn eina frestunina verður að ræða, eða hvort breskir stjórnmálamenn taka slaginn, ef þeir taka hann þá gæti verið styst í andlátið.
Magnús Sigurðsson, 16.12.2020 kl. 16:17
Ég hef fulla trú á Boris Johnson, hann tók við af Theresu May, sem í rauninni vildi ekki ganga úr ESB, þótt hún léti sem svo og henni tókst að sigla öllu í strand og að sjálfsögðu endaði með því þegar hún var búin að klúðra öllu sem hægt var að klúðra að Bretar losuðu sig við hana og Boris Johnso tók við. Og eftir það fóru hlutirnir að gerast þegar alvara var komin í málið og alvörumaður kominn í Downingstræti 10. Ég er algjörlega sammála með að EES samningurinn er mjög litið skárri en ESB......
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 16:43
Við skulum vona að þú hafir rétt fyrir þér Jóhann varðandi Boris Johnson en í raun frestaði hann útgöngu breta þar til núna um áramótin.
Magnús Sigurðsson, 16.12.2020 kl. 17:28
Já, getur maður nokkuð annað en beðið og vonað.........
Jóhann Elíasson, 16.12.2020 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.