1.1.2021 | 00:30
Föstudagsgrín
LÖGGAN: "Hvert ert ţú ađ fara, svona valtur á fótunum"?
GUNNI: "Ég er ađ fara á fyrirlestur".
LÖGGAN: "Og hver í veröldinni ćtlar ađ fara ađ halda fyrirlestur klukkan fimm á nýjársdagsmorgun"?
GUNNI:" Konan mín"..
Ég óska öllum gleđilegs árs og farsćldar á nýu ári ásamt ţökkum fyrir áriđ sem var ađ kveđja (ţótt fariđ hafi nú fé betra), en viđ setjum traust okkar á ađ áriđ sem er ađ byrja verđi betra en ţađ sem er ađ kveđja........
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ŢETTA LÍKAR MÉR..........
- ĆTLAR "SAMGÖNGURÁĐHERRA" AĐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ŢRÁTT FYRIR FRAMMISTÖĐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AĐ KOMA Í VEG FY...
- ĆTLI ŢEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ŢVÍ AĐ ŢETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ŢEGAR RYKIĐ FER AĐ SETJAST EFTIR ŢETTA ÓHUGNANLEGA STRÍĐ...
- EN FYRIR HVERN ŢÓTTIST GUĐMUNDUR INGI VERA AĐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AĐ FARA ÚT Í ŢETTA FYRIRFRAM "DAUĐADĆMDA" VERKE...
- ŢAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIĐ Á ŢESSU MÁLI........
- VAR ŢARNA UM AĐ RĆĐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFĐI VERIĐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AĐ VINNA Í "ŢINGMÁLASKRÁNN...
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 220
- Sl. sólarhring: 266
- Sl. viku: 1750
- Frá upphafi: 1855409
Annađ
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 1111
- Gestir í dag: 139
- IP-tölur í dag: 136
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt nýtt ár Jóhann og takk fyrir skrifin á ţví gamla
Gunnar Heiđarsson, 1.1.2021 kl. 07:33
Ţakka ţér sömuleiđis Gunnar og gleđilegt ár og takk fyrir ţađ gamla. Ég les alltaf skrif ţín á blogginu en ég viđurkenni ađ ég er ekki nógu og duglegur ađ "kommentera" en ţađ er eitt af áramótaheitunum ađ bćta úr ţví, á öllum vígstöđvum, svo er bara ađ sjá hvernig mér gengur ađ uppfylla áramótaheitin......
Jóhann Elíasson, 1.1.2021 kl. 10:43
Berdsen kaupmađur á Skagaströnd sagđi í ávítunartón viđ bónda einn, sem hafđi lagt inn smjör hjá honum: "Ţađ var lús í smjörinu frá ţér". "Já, en blessađur!" svarađi bóndi. "Ţađ er engin vigt í henni".
Hjón nokkur voru á skemmtigöngu hér í borg. Ţau mćttu stúlku, og heilsađi bóndinn henni, en konan ţekkti hana ekki. "Hvađa kvenmađur er ţetta?" spyr konan. Ţetta er stúlka, sem ég ţekkti dálítiđ, áđur en viđ kynntumst, sagđi hann. Nú, já, svarađi konan ţá. Svo ađ ţú hefur veriđ farinn ađ vera mér ótrúr, áđur en viđ kynntumst. Síđar hittu ţau ađra stúlku sem heilsađi bóndanum. Ţá spurđi konan hvađa stúlka ţetta vćri. Ţá sagđi karlinn: Ć, hćttu ţessu kona, ţađ verđur nógu erfitt fyrir mig ađ útskýra fyrir henni hver ţú ert!
Svo er KN: Viđ Lauga Erlendsson:
Sorgum firrtur sit og skrafa,
sífellt yrkjandi,
alltaf ţyrfti ég helst ađ hafa
hjartastyrkjandi.
Gestgjafinn: Ég hef eflaust átt viđ fant
eđa versta dóna,
tekiđ hefir hann í pant
húfuna mína og skóna.
Prestur vestan hafs barnađi telpu, er gekk til spurninga til hans, og missti hempuna fyrir vikiđ. Ţá kvađ K N vísu ţessa:
Séra Jónas skellti á skeiđ,
skákađi öllum hinum,
óklyfbćrri ösnu reiđ
út úr söfnuđinum.
Og ađ lokum "gráa svćđiđ" sem verđur Ljósgrátt út af Jólunum.
Dívaninn er ţarfa-ţing,
ţreyttum vćrđir gefur.
Efni í margan Íslending
í hann falliđ hefur.
Kjartan hanann djarfur drap
og dró hann út úr bćnum,
af ţví hann reiđ í asnaskap
annarra manna hćnum.
Fyrir girnd og gáleysi
gildnar margur svanni
tapar viljans taumhaldi
til ađ ţóknast manni.
Grobbnum valdsmanni gerđ upp orđin:
Mín ađ telja afrek öll
ekki er nokkur vegur.
Ég hef ístru, ég hef böll
ég er guđdóomlegur.
Jćja, Jóhann ţakka öll bloggin ţín á árinu sem var ađ ljúka og vona ađ ţú haldir ótrauđur áfram. Gleđileg ár.
Sigurđur I B Guđmundsson, 1.1.2021 kl. 11:49
ALVEG ER ŢETTA ÓBORGANLEGT HJÁ ŢÉR SIGURĐUR OG ŢÁ ERU VÍSURNAR Í SÉRSTÖKU UPPÁHALDI HJÁ MÉR.Bloggin ţín hafa ekki veriđ mjög mörg á árinu en ţađ er EKKI alltaf magniđ sem telur heldur GĆĐIN og ţađ hefur ekkert vantađ upp á ţau og bloggin ţín á árinu eru mér sérstaklega minnisstćđ og ţá sérstaklega vísnaţćttirnir ţínir.Einnig vona ég ađ ţú haldir ótrauđur áfram á blogginu.GLEĐILEGT ÁR OG BESTU ŢAKKIR FYRIR ŢAĐ GAMLA.....
Jóhann Elíasson, 1.1.2021 kl. 21:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.