24.1.2021 | 11:40
ÚRSLITIN ERU EKKI STÆRSTA MÁLIÐ FYRIR "STRÁKANA OKKAR" HELDUR AÐ ÞEIR EIGI GÓÐAN LEIK.....
Eins og á móti Frökkum, þó ég verði nú að viðurkenna að úrslitin ollu mér vonbrigðum, en við því var ekkert að gera og ekki við "strákana okkar" að sakast, Frakkarnir voru bara ógnarsterkir og unnu mjög sanngjarnan sigur. En hvernig sem leikurinn við Norðmenn á eftir fer, þá geta "strákarnir okkar" og Guðmundur Þórður Guðmundsson verið ánægðir með sinn hlut á þessu móti. Ég er svolítið ósáttur við hversu óvæginn vinur minn og fyrrum nemandi Logi Geirsson, er í garð Guðmundar Guðmundssonar. Logi Geirsson er eðalmaður og mjög vandaður, helst dettur mér í hug að þeir Guðmundur eigi einhver óuppgerð mál og það hafi áhrif á það hversu óvæginn hann er í umfjöllun sinni. Svo verður að hafa það í huga að Logi er mikill keppnismaður og mjög hreinskilinn og ekki skrítið að margt sé sett fram í hita leiksins. Svo er anað sem þarf að hafa í huga,ÞAÐ ER ENGINN MAÐUR SEM HEFUR NÁÐ ÖÐRUM EINS ÁRANGRI MEÐ ÍSLENSKA HANDKNATTLEIKSLIÐIÐ OG GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON OG ALLT TAL UM AÐ HANS TÍMI SÉ LIÐINN ER BARA TÓMT KJAFTÆÐI, ÞAÐ SÁST VEL Í LEIKNUM GEGN FRÖKKUM. Hann hefur ekki alltaf haft úr miklu að moða en hann hefur NÝTT vel það sem hann hefur haft og gerir vonandi áfram, við megum ekki gleyma því að við erum bara 350.000 +. ÍSLENDINGAR ERU LÁNSAMIR AÐ FÁ AÐ NJÓTA KRAFTA GUÐMUNDAR ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSONAR.....
![]() |
Er jafntefli betra fyrir Norðmenn en sigur gegn Íslandi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVERNIG ER "VOPNAHLÉ Á RÉTTUM FORSENDUM"???????????
- HVAÐA STOFNUN ÆTLI SÉ "USAID" Á ÍSLANDI???????
- "KERFIÐ" ER ALGJÖRLEGA MÁTTLAUST OG ÞAÐ Á BARA AÐ "ÞAGGA" ÞET...
- MEIRA AÐ SEGJA EVRÓPUBÚAR ERU ORÐNIR ÞREYTTIR Á "BAKBORÐSSLAG...
- "ER HÚN FULL KERLINGIN - EÐA GLEYMDI HÚN AÐ TAKA LYFIN SÍN "????
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA ...
- ÞESSAR AÐGERÐIR KENNARA GETA EKKI VERIÐ LÖGLEGAR?????
- ÆTLI ALLAR "KRYDDPÍURNAR" SÉU Í FRAMBOÐI TIL BORGARSTJÓRA?????
- ÆTLI "PLAY" HANGI Í REKSTRI FRAMYFIR PÁSKA.........
- HÚN "ÆTLAR AÐ KOMA LANDINU INN Í ESB HVAÐ SEM HVER SEGIR".......
- HVERNIG GETUR FYRIRTÆKI SEM REKIÐ ER MEÐ TUGMILLJARÐA TAPI OG...
- VÉFRÉTTIN" HEFUR TALAÐ - EN HVAÐ SEGIR HÚN OG HVAÐ EKKI?????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 157
- Sl. sólarhring: 360
- Sl. viku: 1997
- Frá upphafi: 1864643
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 100
- IP-tölur í dag: 100
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.