15.2.2021 | 07:13
GRÆNN SAMGÖNGUMÁTI????????
Mikið er og hefur verið talað um "grænan samgöngumáta","græn skuldabréf" og margt fleira "grænt" en allt þetta "græna" hefur aldrei verið skilgreint og fáir vita nákvæmleg hvað er eiginlega verið að tala um og kannski síst þeir sem tala hvað mest um þetta "græna".....................
![]() |
Hvatar til að draga úr umferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- STÆRSTA ÓGNIN VIÐ ÍSLAND KEMUR EKKI FRÁ RÚSSUM HELDUR "INNAN...
- LANDSMENN HAFA ÞEGAR FENGIÐ ÞAÐ VERSTA............
- UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ HEFUR ENGAN RÉTT TIL AÐ HLUTAST TIL UM S...
- ÞETTA VAR NÚ ALVEG "HIMNASENDING" FYRIR STRÍÐSÓÐU KÚLULÁNADRO...
- MEÐ BETRI DÆGURLÖGUM SEM SAMIN HAFA VERIÐ............
- SYLVI LISTHAUG RAUNVERULEGUR SIGURVEGARI NORSKU ALÞINGISKOSNI...
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- HVAÐA AÐGERÐIR GEGN RÚSSUM TELJA "SKESSURNAR" AÐ "BÍTI"??????
- ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ GEFA ÖÐRUM RÁÐ.........
- NEI NÚ ER HÚN ENDANLEGA AÐ MISSA "ÞAÐ"........
- ÞURFA "SKESSURNAR" OG RÁÐHERRAR YFIRLEITT EKKI AÐ FARA AÐ LÖG...
- ERU ÞÁ "LOKAMETRARNIR" Í REKSTRINUM FRAMUNDAN HJÁ FÉLAGINU???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 144
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 2064
- Frá upphafi: 1911506
Annað
- Innlit í dag: 70
- Innlit sl. viku: 1196
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 62
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Venjulegt fólk telur skógrækt vera grænt hagkerfi en skrifstofumenn í Brussel eru ósammála
EU:s förslag att ta bort skog på listan över hållbara investeringar oroar Sverige | SVT Nyheter
Grímur Kjartansson, 15.2.2021 kl. 09:41
Takk fyrir innlitið og góða athugasemd Grímur. Já og þetta kemur þannig út að enginn veit neitt við hvað er átt með þessu græna dóti sem allir eru að tala um.....
Jóhann Elíasson, 15.2.2021 kl. 11:50
Spilverk Þjóðanna söng á sínum tíma um Grænu Byltinguna.
Sigurður I B Guðmundsson, 15.2.2021 kl. 12:13
Bíllinn minn bilaði um daginn, þá fékk ég lánaðan GRÆNAN bíl. Svakalega fannst mér ég vera að gera góða hluti gegn loftslagshlýnunar, þar til ég þurfti að taka bensín. Þá fattaði ég að ekki er allt vænt sem vel er grænt.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.2.2021 kl. 12:37
Já Sigurður og ekki var "græna byltingin" skilgreind þá frekar en núna....
Jóhann Elíasson, 15.2.2021 kl. 13:11
Frábær saga Tómas og enginn getur fest hendur á hvað er "grænt"......
Jóhann Elíasson, 15.2.2021 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.